bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 16:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
BMW 525i E34 '90 en mótor úr '93 bíl á að vera keyrður í kringum 243xxx
- Diamondschwarz
- Beinskiptur
- Soðið Drif
- Svört leður sæti með hita
- Rafmagn í öllum rúðum og í lúgu
- Fer eflaust á 15'' felgum
- HiFi Hljómkerfi
- OBC2
- Fæðingarvottorð

Billin er endurskoðun 8

Þokuljós (vantar perur held ég) má teipa yfir þau eða taka þau úr fyrir skoðunn
Rúður (2 sprungur í frammrúðuni sérð samt allveg vel útum gluggan)
Spindlar (neðri spindill hægrameginn að framan)
Hemlaskálar diskar (hann talaði um eitthvern innri disk hægrameginn að aftan?)
Útílega
Hemlun stöðuhemils (Þarf að herða á handbremsu)

Vehicle information

VIN long WBAHD51080BG18058

Type code HD51

Type 525I (EUR)

Dev. series E34 ()

Line 5

Body type LIM

Steering LL

Door count 4

Engine M50

Cubical capacity 2.50

Power 141

Transmision HECK

Gearbox MECH

Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)

Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0411)

Prod. date 1990-11-20


Order options
No. Description
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS

240 LEATHER STEERING WHEEL

288 LT/ALY WHEELS

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES

339 SATIN CHROME

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC

428 WARNING TRIANGLE

464 SKIBAG

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

520 FOGLIGHTS

553 ON-BOARD COMPUTER IV W REMOTE CONTROL

655 BMW BAVARIA C BUSINESS

676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM

801 GERMANY VERSION

Image
Image
Image
Bílinn var svona Lítið mál að gera sætann aftur :thup:
Image

Verð 320.000
Danni 7726021

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Last edited by Dannii on Wed 13. Jul 2011 23:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Þetta bara flott hjá þér eg sem ætlaði fara i þetta nuna:D

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 18:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
fylgja felgurnar með ?

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jul 2011 00:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Edalgunni wrote:
fylgja felgurnar með ?


á myndunum er hann á 3 mismunandi felgum og í auglýsinguni stendur að hann fari líklegast á 15'' felgum ;)


Og ja bartek stal öllu úr gömlu auglýsinguni þinni hihi :)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 09:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Er lækkunarsett undir honum?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Omar_ingi wrote:
Er lækkunarsett undir honum?

Mig minnir að hann hafi verið m-tech framan og lækkaður að aftan eða m-tech allan hringinn.
btw þá er þetta hifi kerfi geðbilað gott í þessum bíl :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 00:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
sosupabbi wrote:
Omar_ingi wrote:
Er lækkunarsett undir honum?

Mig minnir að hann hafi verið m-tech framan og lækkaður að aftan eða m-tech allan hringinn.
btw þá er þetta hifi kerfi geðbilað gott í þessum bíl :thup:



Það er eitthvað hifi dót í honum held ég stóð allvega í seinstu auglýsingu :P en það eru komnir orginal gormar sem ég fékk úr 540 að framan nuna þannig hann er ekki eins lár að framan og á myndunum (það var skipt um gormana útaf hinir voru í algjöru messi)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Hvað var sett útá í skoðun?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jul 2011 23:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Omar_ingi wrote:
Hvað var sett útá í skoðun?



Þokuljós (vantar perur held ég) má teipa yfir þau eða taka þau úr fyrir skoðunn
Rúður (2 sprungur í frammrúðuni sérð samt allveg vel útum gluggan)
Spindlar (neðri spindill hægrameginn að framan)
Hemlaskálar diskar (hann talaði um eitthvern innri disk hægrameginn að aftan?)
Útílega
Hemlun stöðuhemils (Þarf að herða á handbremsu)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jul 2011 01:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 02. Sep 2010 13:17
Posts: 116
Dannii wrote:
Edalgunni wrote:
fylgja felgurnar með ?


á myndunum er hann á 3 mismunandi felgum og í auglýsinguni stendur að hann fari líklegast á 15'' felgum ;)


Og ja bartek stal öllu úr gömlu auglýsinguni þinni hihi :)


mæli með að þú skoðir myndirnar aðeins betur ;)

eða mér sýnist allavega hann vera bara á 2 mismunandi felgum,, þessum 17 eða 18 á neðstu myndinni og svo 15" sem fylgja sem voru eflaust gráar/silvraðar en búið að mála svartar.

passar það ekki ? :mrgreen:

_________________
www.gocarrental.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jul 2011 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Jonnzy wrote:
Dannii wrote:
Edalgunni wrote:
fylgja felgurnar með ?


á myndunum er hann á 3 mismunandi felgum og í auglýsinguni stendur að hann fari líklegast á 15'' felgum ;)


Og ja bartek stal öllu úr gömlu auglýsinguni þinni hihi :)


mæli með að þú skoðir myndirnar aðeins betur ;)

eða mér sýnist allavega hann vera bara á 2 mismunandi felgum,, þessum 17 eða 18 á neðstu myndinni og svo 15" sem fylgja sem voru eflaust gráar/silvraðar en búið að mála svartar.

passar það ekki ? :mrgreen:


Svörtu felgurnar eru 17" spólfelgur sem bartek á/átti.. :D

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 14. Jul 2011 18:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Jonnzy wrote:
Dannii wrote:
Edalgunni wrote:
fylgja felgurnar með ?


á myndunum er hann á 3 mismunandi felgum og í auglýsinguni stendur að hann fari líklegast á 15'' felgum ;)


Og ja bartek stal öllu úr gömlu auglýsinguni þinni hihi :)


mæli með að þú skoðir myndirnar aðeins betur ;)

eða mér sýnist allavega hann vera bara á 2 mismunandi felgum,, þessum 17 eða 18 á neðstu myndinni og svo 15" sem fylgja sem voru eflaust gráar/silvraðar en búið að mála svartar.

passar það ekki ? :mrgreen:



Neibb ekkert af þessu eru sömu felgurnar , bartek á þessar svörtu ennþá.

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jul 2011 21:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Fer á 260.000 staðgreitt eins og hann er, hann virkar mjög fínt

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group