bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lakkviðgerðir á E90
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 10:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 30. Jun 2011 16:17
Posts: 6
Hæ,

var að fá minn fyrsta BMW, 2006 árgerð af 320i. Það eru tvær smádældir á honum og nokkrar smárispur.

Hvernig mælið þið með að láta laga svona, er hægt að laga rispur öðruvísi en með svona mössun? Sést ekki litamunur á lakkinu eftir mössun og hvað er hægt að láta massa lakk oft þangað til lakkið er hreinlega búið eða maður er kominn í gegn?

Takktakk!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 11:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Varðandi dældirnar þá fór bróðir minn með sinn í smarettingar.is um daginn og ég var mjög impressed hvað þeir gátu gert. Mæli því hiklaust með þeim í það verk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Smáréttingar mála samt ekki, þannig að hafa það í huga ef þú ert með eitthvað meira en rosalega fínar og smáar rispur.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group