Það er ekki hægt að fá 100hp bíl sem er 1200kg í 8.14 með neinum brögðum
Það er mest erfitt að reikna hvað bílinn er snöggur í 100 þar sem að það er svo stutt tímasvið og startið skiptir mestu máli
Hvernig mældi hann þetta,, ef hann horfði á mælinn hjá sér og skeiðklukku þá getur hann bætt 5% tíma minnst fyrir skekkjuna í mælinum,, og svo aðeins auka þar sem að hann hefur alveg örruglega ýtt á takkann aðeins fyrr til að fá betri tíma
E30 318i er 1000kg og 100hp hann er afturhjóladrifinn og er 11sek í 100,
Fjórhjóladrif og 200kg aukalega myndi sko ekki skafa 3sek af bílnum í hundrað,, þar sem að vélin er svo kraftlaus að ekki er hægt að launcha bílnum almennilega í fjórhjóladrifið til að ná þessu undra starti sem þyrfti til að ná svona tíma,,
325i sem er 170hö og 1140kg ( ´86 4dyra ) er frá BMW 8.0-8.5
Ef þessi gaur getur tekið svoleiðis bíl í spyrnu þá er eitthvað til í því sem hann segir
Ég var búinn að finna upp sniðuga formúlu til að reikna 0-100kmh einu sinni, en hún var eiginlega bara þumalputta regla
kg/hö + 0,5 = 0-100kmh tími
BMW 325is ´89
1350kg / 274hö + 0,5 = 5,4sek
BMW 318i ´85
1000kg/100hp + 0,5 = 10,5sek
BMW 325i Cabrio ´89
1255kg/170hp + 0,5 = 7,88sek
en þegar maður blandar meira power og fjórhjóladrifi þá gengur þessi regla ekki alveg en fín fyrir allt sem fer ekki undir 5 í 100
Það er ekkert mál að finna upp góða þumalputta reglu,
finna bara 3 hluti um stock bíla,,
Því fleiri bílar sem teknir eru með því betra
það þarf samt að skilgreina reglu fyrir fwd, rwd,
þyngd
hö
0-100kmh mælt
svo er bara að reikna meðaltalið ( ég gerði þetta og fann 0,5 sem svona nokkuð stabilt fyrir RWD bíla )
_________________ With great challenges comes great engineering. Gunnar Reynisson 
|