bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Svolítil spurning
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 04:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvernig reiknar maður c.a. hvað bíll er snöggur í hundraðið. Ef maður veit þyngd, hestöfl og drif.

Lenti í smá rifrildi við gaur sem hélt því fram að bíllinn hans, sem er 1200 kg og 100 hp og fjórhjóladrifinn væri 8.14 sek í 100 km hraða. Já btw þetta er semsagt 91 módel. Ætla að halda aftur tegundinni í smá stund.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er ekki hægt að fá 100hp bíl sem er 1200kg í 8.14 með neinum brögðum

Það er mest erfitt að reikna hvað bílinn er snöggur í 100 þar sem að það er svo stutt tímasvið og startið skiptir mestu máli


Hvernig mældi hann þetta,, ef hann horfði á mælinn hjá sér og skeiðklukku þá getur hann bætt 5% tíma minnst fyrir skekkjuna í mælinum,, og svo aðeins auka þar sem að hann hefur alveg örruglega ýtt á takkann aðeins fyrr til að fá betri tíma

E30 318i er 1000kg og 100hp hann er afturhjóladrifinn og er 11sek í 100,
Fjórhjóladrif og 200kg aukalega myndi sko ekki skafa 3sek af bílnum í hundrað,, þar sem að vélin er svo kraftlaus að ekki er hægt að launcha bílnum almennilega í fjórhjóladrifið til að ná þessu undra starti sem þyrfti til að ná svona tíma,,


325i sem er 170hö og 1140kg ( ´86 4dyra ) er frá BMW 8.0-8.5
Ef þessi gaur getur tekið svoleiðis bíl í spyrnu þá er eitthvað til í því sem hann segir

Ég var búinn að finna upp sniðuga formúlu til að reikna 0-100kmh einu sinni, en hún var eiginlega bara þumalputta regla


kg/hö + 0,5 = 0-100kmh tími

BMW 325is ´89

1350kg / 274hö + 0,5 = 5,4sek

BMW 318i ´85

1000kg/100hp + 0,5 = 10,5sek

BMW 325i Cabrio ´89

1255kg/170hp + 0,5 = 7,88sek

en þegar maður blandar meira power og fjórhjóladrifi þá gengur þessi regla ekki alveg en fín fyrir allt sem fer ekki undir 5 í 100

Það er ekkert mál að finna upp góða þumalputta reglu,
finna bara 3 hluti um stock bíla,,
Því fleiri bílar sem teknir eru með því betra
það þarf samt að skilgreina reglu fyrir fwd, rwd,
þyngd

0-100kmh mælt
svo er bara að reikna meðaltalið ( ég gerði þetta og fann 0,5 sem svona nokkuð stabilt fyrir RWD bíla )

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 10:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe - ágætis þumalputtaregla...

8.3 sek þá fyrir gamla 323i (nokkuð nærri lagi)...

6.9 fyrir gamla 911, gæti vel passað 8) fer samt eftir því hvað hann missir af þyngd við 4 bretti og skottlok úr trefjaplasti (þessi tala miðast við stál).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Hehe - ágætis þumalputtaregla...

8.3 sek þá fyrir gamla 323i (nokkuð nærri lagi)...

6.9 fyrir gamla 911, gæti vel passað 8) fer samt eftir því hvað hann missir af þyngd við 4 bretti og skottlok úr trefjaplasti (þessi tala miðast við stál).


Farðu bara og þyngar mældu hann þá ertu með þetta á hreinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Hehe - ágætis þumalputtaregla...

8.3 sek þá fyrir gamla 323i (nokkuð nærri lagi)...

6.9 fyrir gamla 911, gæti vel passað 8) fer samt eftir því hvað hann missir af þyngd við 4 bretti og skottlok úr trefjaplasti (þessi tala miðast við stál).


Farðu bara og þyngar mældu hann þá ertu með þetta á hreinu


Já, er ekki hægt að smella sér á hafnarvog einhversstaðar - eðu ertu með einhverjar uppástungur um hvar er hægt að vigta bíl?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Já, er ekki hægt að smella sér á hafnarvog einhversstaðar - eðu ertu með einhverjar uppástungur um hvar er hægt að vigta bíl?


Einföld leit að "vigta" og þú finnur svarið. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þessi 100hestafla 1200kg 4x4 bíll kemst kanski á þessum tíma 0-100 ef brekkan er nógu brött niður á við.. en þá er hann faktístk ekki 1200 kíló.. jú og ef þetta er reynt í 40m/sek meðvindi.

anyway.. þetta er væntanlega Suzuki Shit Tin Can 4x4 sedanmixið sem einhver í borgó púslaði saman og setti húddscope á (sem btw setur kalt loft ofan á knastásin á bílnum og virkar ekkert).. Am I right? er þetta sá bíll.

Ef svo er þá er gaman að minnast á það að venjulegur suzuki shit tin can náði tíma í kringum 8sek hérna back in the day. og sá var 780kg ef ég man rétt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Farðu bara niður á Hafnarvogina í Reykjavíkurhöfn, þeir vigta bílinn fyrir þig fyrir eitt orð.

Þetta er ágætis þumalputtaregla hjá þér Gunni og passar ágætt við þá bíla sem ég hef átt nema Z3.

VW Bora 1.6 Reiknað 12.5sek, uppgefið eitthvað svipað
BMW E39 529iA Reiknað 10.4sek, uppgefið 10.5sek
Renault Clio Sport Reiknað 6.9sek, uppgefið 7.0sek
BMW Z3 Coupe Reiknað 7.5sek, uppgefið 6.8sek og hef mælt hann það sama

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ok - ég geri þetta... stefni nú líklega á Eimskip eða hafnarvogina - nú er ég voða spenntur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svezel wrote:
Farðu bara niður á Hafnarvogina í Reykjavíkurhöfn, þeir vigta bílinn fyrir þig fyrir eitt orð.


Hvaða orð er það ?? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
blowjob? :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 11:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gunni wrote:
Svezel wrote:
Farðu bara niður á Hafnarvogina í Reykjavíkurhöfn, þeir vigta bílinn fyrir þig fyrir eitt orð.


Hvaða orð er það ?? :lol:


já, það væri ekki verra að fá "orðið" líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Gunni wrote:
Svezel wrote:
Farðu bara niður á Hafnarvogina í Reykjavíkurhöfn, þeir vigta bílinn fyrir þig fyrir eitt orð.


Hvaða orð er það ?? :lol:


já, það væri ekki verra að fá "orðið" líka :wink:


'Daginn :?: :roll: :)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
1350/170 +0,5 =8,5 gefinn upp fyrir 8,0
- 323 E36 er reyndar mældur 182 hestöfl nýr svo ef það er reiknað þannig þá er þetta hárrétt: 1350/182 +0,5 = 8,0s nokkuð gott :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Apr 2004 14:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
fart wrote:
anyway.. þetta er væntanlega Suzuki Shit Tin Can 4x4 sedanmixið sem einhver í borgó púslaði saman og setti húddscope á (sem btw setur kalt loft ofan á knastásin á bílnum og virkar ekkert).. Am I right? er þetta sá bíll.

Strákurinn sem á þennan bíl núna er hérna á spjallinu undir nafninu BD_Súkka.

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group