Hey gamli minn
Þess má til gamans geta að ég lét ryðbæta og sprauta nánast allt ryð sem var á honum fyrir ca. 3 árum, setti þetta box í hann, kastarana ofl. ofl. Bónaði að lágmarki 1x í viku og þreif á hverjum degi. Búinn að sjá eftir því að hafa selt hann á nánast hverjum degi. Sá sem kaupir þennan ætti ekki að verða svikinn. Gangi þér vel með söluna

_________________
Rafnar S. ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)
Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi
