Hér er uppsett samkomuplan fyrir sumarið

Höfum það fyrir reglu að hittast
20:30 hjá bílaplaninu hjá hagkaupum Mikla(Holta)görðum (gamla Ikea fyrir ellismellina) þó getum við breytt útaf vananum og verið annarsstaðar, tekið rúnt eða grillað einhversstaðar. Það yrði tilkynnt sérstaklega.
26 júní - Sunnudagur kl 20:30
5 júlí - Þriðjudagur kl 20:30
17 júlí - Sunnudagur kl 20:30
26 júlí - Þriðjudagur kl 20:30
7 ágúst - Sunnudagur kl 20:30
16 ágúst - Þriðjudagur kl 20:30
28 ágúst - Sunnudagur kl 20:30
6 september - Þriðjudagur kl 20:30
18 september - Sunnudagur kl 20:30
27 september - Þriðjudagur kl 20:30Ef einhver hefur áhuga að bjóða kraftinum í heimsókn í skúrinn eða með skemmtilega hugmynd má endilega senda mér PM.
Verum dugleg að mæta samkomur í sumar og nýliðar endilega kíkja og kynnast liðinu.
