bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 114, 115, 116, 117, 118, 119, 120 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Maður er farinn að lyfta aftur af kraftir svo persónulegmet eru farinn að streyma inn aftur!

Tók 120kgx5 í front squat í gær. Mikið aqf þungum æfingum þar sem þetta var seinasta æfing fyrir mót :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jun 2011 00:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Hannsi@Sterkasti maður íslands 2011 mótið ?

Gangi þér vel :)

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jun 2011 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Nei heheh er reyndar ekki kominn á það level að mínu mati. Er að fara keppa á Kraftavíkingnum. Þetta er tengt víkingarhátíðinni í Hafnarfirði :)

Kannski á næsta ári prófar maður sterkasta mann íslands :) hehe

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jun 2011 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Setti persónulegt met í eitthverju sem líklega enginn annar mun setja persónulegt met í, en það var 135kg atlas steinn yfir rá náði því 3x :P

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jun 2011 09:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Hvar kemst maður í atlas steina nú til dags?
Fékk að prófa þá fyrir nokkrum árum BARA GAMAN!

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jun 2011 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hægt að æfa þá í Jakabóli :)

Þar er 90kg 125kg 135kg 150kg 160kg og 175kg

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jun 2011 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ný námskeið að byrja 5. júlí til styrktar liðinu mínu þar sem að við erum að fara keppa á heimsleikunum í L.A. í lok júlí, ég verð einn af þjálfurunum :D

Núna er rétti tíminn til að prufa CrossFit!!

http://crossfitsport.is/index.php?optio ... Itemid=155

Check it out.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jun 2011 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....


Þetta var rosalega skemmtilegur dagur :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jun 2011 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
100kg 1rm Squat clean :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 10:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Jæja er loksins byrjaður að borða almennilega (3000-3500kcal á dag) eftir þessi helvítis próf.

Kominn í 3x8x180kg deadlift (upphækkað um 1 plötu) og 70kg í sitjandi military press.

Bekkurinn nálgast heilögu 100kg tölu (gef því 2 vikur) og helv. squattið laggar alltaf eftir, er að vinna í c.a. 5x5 með 120kg :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
í front squat þá eða? ef þú ert í 120kg front squats er það ekkert til að skammast sín fyrir ég er í skitnum 125kgx5

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 12:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Hannsi wrote:
í front squat þá eða? ef þú ert í 120kg front squats er það ekkert til að skammast sín fyrir ég er í skitnum 125kgx5


Nei, ekki svo gott. Back squats..

Hef ekki stundað squats almennilega vegna hnémeiðsla (rifa í "patella"), er loksins að detta í squat pakkann aftur :oops: í Front squats repsa ég 100kg. Hef verið að stunda leg press í staðinn fyrir squats, sem er með næstum 0 carryover í squats :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
ætlar einhver að taka þátt í jónsmessu hlaupinu í kvöld ?

ætla sjálfur að taka 5 km og ná einhverjum góðum tíma 8)

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Konan mín tekur þátt í því þannig að þú verður í góðum félagsskap þar :wink:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
HAMAR wrote:
Konan mín tekur þátt í því þannig að þú verður í góðum félagsskap þar :wink:


hehe náði 5 km á 28 min nokkuð sáttur þar sem ég er ekkert í gríðalega mikið að hlaupa

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 114, 115, 116, 117, 118, 119, 120 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group