bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 735 posts ]  Go to page Previous  1 ... 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45 ... 49  Next
Author Message
PostPosted: Thu 16. Jun 2011 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Flottur Arnar. Hlakka til að sjá hann 8)


En ég veit fyrir víst að hann er ekki alveg complete. Vantar smá smáatriði :wink:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Jun 2011 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
Flottur Arnar. Hlakka til að sjá hann 8)


En ég veit fyrir víst að hann er ekki alveg complete. Vantar smá smáatriði :wink:


Hahaha já það er rétt Jón, listinn sem ég var með tæmdist og nú er strax kominnn annar listi með betrumbótum :lol: :D 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Jun 2011 02:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
flottur þessi, alveg hægt að segja að þessi eyði ekki bensíni heldur noti það.

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jun 2011 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Takk fyrir Orri en ég er búinn að aka bílnum rúmlega 1500km. síðan vél og kassi fóru ofan í og hefur hann ekki slegið feilpúst 8)

Bensíneyðslan dattt niður um líter á heimleiðinni eftir að við skiptum um drif í sjöunni fyrir norðan á Stóru tjörnum, í bílinn fór S3.45 og úr honum 3.73 en vélin gengur nú á lægri rpm. á ferðinni en áður :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jun 2011 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Takk fyrir Orri en ég er búinn að aka bílnum rúmlega 1500km. síðan vél og kassi fóru ofan í og hefur hann ekki slegið feilpúst 8)

Bensíneyðslan dattt niður um líter á heimleiðinni eftir að við skiptum um drif í sjöunni fyrir norðan á Stóru tjörnum, í bílinn fór S3.45 og úr honum 3.73 en vélin gengur nú á lægri rpm. á ferðinni en áður :thup:


Ertu í ca 2.400 í 100 ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jun 2011 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
Takk fyrir Orri en ég er búinn að aka bílnum rúmlega 1500km. síðan vél og kassi fóru ofan í og hefur hann ekki slegið feilpúst 8)

Bensíneyðslan dattt niður um líter á heimleiðinni eftir að við skiptum um drif í sjöunni fyrir norðan á Stóru tjörnum, í bílinn fór S3.45 og úr honum 3.73 en vélin gengur nú á lægri rpm. á ferðinni en áður :thup:


Ertu í ca 2.400 í 100 ??


Neibb, 2.100rpm.@100km/h. í fimmta gír :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jun 2011 04:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nokkrar myndir frá síðastliðnum dögum...........

Pústið komið heim úr geymslu:
Image

Gírkassabitinn og festingarnar fyrir hann í boddýi breytast 09/89 en sjöan mín er framleidd 07/89 og bitinn minn kemur úr 1990 árg. af E32 730i, við Skúli og Danni gerðum dauðaleit að bita en það gekk ekki þannnig að ég mældi út hvar götin í bitanum ættu að vera fyrir boddýið mitt og fór með hann í Vélsmiðju Suðurnesja þar sem að götin voru boruð í bitan og soðin skinna á eitt gatið til styrkingar:
Image

Image

Ég fór með pústið til hans Kidda(K.Kristinnsson) sem að skipti um súrefnisskynjaran í pústinu fyrir mig en það var ca. klukkutíma verk með hitunargræjum, sleggju, slípirokk og átaksskafti :shock: En hér er mynd af nýja pústskynjaranum á sínum stað:
Image

Sjöan komin á búkka og búið að festa upp gírkassan og drifskaftið og verið að fara að henda pústinu undir:
Image

Ein af vélarsalnum:
Image

Sjöan sultuslök í stæðinu sínu á Bíladögum á Akureyri:
Image

Svo var kíkt á hann Jón Mar en ég keypti af honum læst drif(S3.45) og hér er mynd af gamla opna drifinu(3.73) mínu rétt áður en það var rifið undan sjöunni:
Image

Læsta drifið mitt á sínum gamla stað undir bílnum hans Jóns:
Image

Póstmaðurinn og partasalinn að ræða málin:
Image

3.73 vs. S3.45:
Image

Image

Fyrir utan sundlaugina á Ólafsfirði:
Image

Á Siglufirði:
Image

Stance mynd :mrgreen: :lol:
Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jun 2011 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Myndir frá Danna úr Bíladagaferðinni 2011

Stoppað á Olís í Álfheimum til þess að kaupa Bíladaga armbönd en þau voru búin, með okkur í för var Bjöggi vinur okkar á Nissan Pathfinder:
Image

Samkoman á Akureyri:
Image

Image

Fyrir utan húsið sem við leigðum á Akureyri:
Image

Drifswaptime á Stóru tjörnum:
Image

Nýkomnir útúr Héðinsfjarðargöngunum, Siglufjarðarmegin:
Image

Image

Image

Gullfalleg mynd af Siglufirði þaðan sem ég er ættaður:
Image

Þakka Danna fyrir þessar frábæru myndir :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jun 2011 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image

Flott mynd :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ok Arnar surta nýrun lækka hann og setja glær stefnuljós á hann, þá verður hann :thup: :thup:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það var ekkert smá þægilegt að sitja í þessum um helgina,,,,,,1500 km var easy í svona comfort rider :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
sh4rk wrote:
Ok Arnar surta nýrun lækka hann og setja glær stefnuljós á hann, þá verður hann :thup: :thup:



Djöfull ertu ruglaður Siggi!

Bíllinn er svartur, með svört stefnuljós, svört framljós og shadowline og þú vilt að ég surti nýrun sem er eini contrastinn og einkenni bílsins oooog setja rice stefnuljós á hann!!???

Ég mun lækka sjöuna það er fyrir víst en ekki strax :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 04:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
sh4rk wrote:
Ok Arnar surta nýrun lækka hann og setja glær stefnuljós á hann, þá verður hann :thup: :thup:



Djöfull ertu ruglaður Siggi!

Bíllinn er svartur, með svört stefnuljós, svört framljós og shadowline og þú vilt að ég surti nýrun sem er eini contrastinn og einkenni bílsins oooog setja rice stefnuljós á hann!!???

Ég mun lækka sjöuna það er fyrir víst en ekki strax :thup:


Getum alveg mátað H&R gormana mína í þennan bíl hvenær sem er ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Getum alveg mátað H&R gormana mína í þennan bíl hvenær sem er ;)



Með hvaða dempurum?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 17:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Surta nýrun að mínu mati, lækkun og aðrar felgur og við erum að tala saman, held að rondell yrðu geðveikar undir honum.

en smá off topic...

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA MEÐ FALLEGASTA E34 Á LANDINU, þessar ac felgur eru the shit. Ekki að ég sé að taka eitthvað af bílnum hans Danna en hann er mjög glæsilegur líka. En þessi blái er guðdómlegur.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 735 posts ]  Go to page Previous  1 ... 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45 ... 49  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group