bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 12:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Jun 2011 11:21
Posts: 16
Sælir og sælar

Mig langaði bara að segja hæ og pósta mynd af fyrsta bimmanum mínum. Svo er ég með spurningu. Hvar sækir maður um meðlimaskírteini ?

En þar sem ég er frekar tæknilega heftur þá get ég ekki troðið mynd með ;)

Andvaka

Image
Image


Last edited by andvaka on Wed 15. Jun 2011 16:33, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 12:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Til þess að skrá þig: http://bmwkraftur.is/skraning/

Til þess að senda inn mynd þá ferðu á http://imgur.com velur myndina sem þú ætlar að senda inn, og afritar svo "forum embed codes" og límir þá inn í póstinn þinn hérna.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Velkominn á spjallið :) Væri nú gaman að fá smá upplýsingar um bílinn þó að það vanti myndir eins og er.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 15:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Jun 2011 11:21
Posts: 16
Já auðvitað, og takk fyrir.

Þetta er semsagt svartur 320i með m pakka. 2008 árgerð ekinn 28000 km. Þetta er þá e90 boddíið.

Þetta er fyrsti bimminn og ekki líklegt að hann verði sá síðasti. Var reyndar á höttunum eftir x5 en eftir að hafa prófað þennann þá varð ekki aftur snúið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 16:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Jun 2011 11:21
Posts: 16
úbbs

Fyrirgefið hvað myndirnar eru stórar, er ekki alveg kominn með þetta ;) öll ráð vel þegin.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Imgur.com býður upp á resize og önnur hentug tól ef þú fiktar aðeins á síðunni.

En helvíti er þetta svalur kaggi. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Jun 2011 11:21
Posts: 16
Sæll og takk fyrir það.

Málið er bara að ég er staddur úti á ballarhafi og netið er frekar óstöðugt hérna. Fikta betur í þessu þegar ég kem í land. Svo er planið að skella í hann angel eyes, ný afturljós og xenon í kastarana. ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Jun 2011 17:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Jan 2006 13:09
Posts: 72
Flottur hjá þér Geiri minn :**

_________________
Range Rover Hse Sport 2006
M.Benz E500 2005


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group