Jæja, margir hafa verið að spyrja mig út í þetta sjöuverkefni mitt, svo ég ætla láta
verða af því að búa til þráð um hann.
Ég sótti semsagt þennan bíl austur fyrir fjall á Hvolsvöll, nánar tiltekið í Landeyjasveit.
Þessi bíll hafði verið auglýstur hér á kraftinum í einhvern tíma og var ég lengi að ákveða
mig hvort ég ætti að stökkva á enn eitt verkefnið.
Eftir miklar vangaveltur ákvað ég að demba mér út í þetta og eignast nýlegan bíl

Bíllinn var með ónýtan mótor og var nánast búið að tæta allt úr honum sem hægt var að tæta.
Svo það þurfti töluverða vinnu til að koma honum heim og saman.
En þegar maður á góða vini,,,,,Daníel (Danni) og Arnar Már (ömmudriver),,,,,ásamt töluverðri þolinmæði, þá er víst allt hægt.
Þetta eru spekkarnir um bílinn:
VIN long WBAGA81030DA15559
Type code GA81
Type 730I (EUR)
Dev. series E32 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M30
Cubical capacity 3.00
Power 138
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour ISLANDGRUEN METALLIC (273)
Upholstery SILBER LEDER (0227)
Prod. date 1990-08-27
Ásamt aukahlutalista:
Order options
No. Description
216 SERVOTRONIC
219 SPORT LEATHER STEERING WHEEL
291 BMW LM SCHMIEDERAD/KREUZSPEICH
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
562 MAP READING LIGHT
655 BMW BAVARIA C BUSINESS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
801 GERMANY VERSION
Bíllinn kemur til landsins í Maí 1997, semsagt 7 ára gamall.
Hérna eru myndir eins og hann var í sveitinni áður en við sóttum hann:
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
.JPG)
Tvær frá því við sóttum hann:
.jpg)
.jpg)
Komnir heim í Keflavík:
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Og strax nokkrum tímum seinna vorum við búnir að raða innréttingunni saman:
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Svo liðu nokkrar vikur þangað til við gátum hafist handa við að skipta um vélina í bílnum.
Ég átti til mótor inn í skúr sem var í lagi, sem ég flutti inn fyrir nokkrum árum frá USA.
Hérna er bíllinn sem mótorinn kom úr:
E24 635Csi Usa módel, framleiddur í janúar 1988, serial á bílnum: 3267084

Myndir frá því við rifum mótorinn upp úr sjöunni:
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
M30B30 komin á stand til að rífa af henni það sem átti að færa yfir á M30B35 mótorinn.
.jpg)
Undir á olíupönnunni var skráð símanúmer hjá konu út á landi,,,,,af hverju veit enginn

.jpg)
Leit skemmtilega vel út heddið eftir að hafa staðið opið lengi úti.
.jpg)
Dauðadómur á m30b30 heddinu,,,,bláu línurnar sýna sprungur.
.jpg)
Svo var hafist handa við að breyta M30B35 mótornum úr sexunni fyrir E32 bílinn.
Það þurfti að færa á milli olíudælu, olíupönnu, mótorarma, olíusíuhús, alternator, rafkerfi o.fl. o.fl.
Hér er donor mótorinn, M30B35 USA spec úr E24.
.jpg)
Danni að græja og gera.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
E23/E24/E28 olíudælan sem þurfti að fara af.
.jpg)
.jpg)
Mótorinn tilbúinn.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Marriage lokið.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Bingó,,,,,kominn á sinn stað.
.jpg)
.jpg)
Til gamans má geta að hérna er hægt að sjá myndband af fyrstu gangsetningu,,,,,
http://www.youtube.com/watch?v=VElb-XYl1rkOg hér fyrsta skipti sem hann rúllar undir eigin vélarafli,,,,,
http://www.youtube.com/watch?v=LXK8CrAoBg8Svo tók ég nokkrar myndir eftir að hann var kominn heim til mín,,,,og á númer.
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Svo eftir fyrstu gangsetningu tókum við eftir því að vatnsdælan lak, þannig að núna er
komin í hann ný vatnsdæla.
Bíllinn þarf smá ást í viðbót og svo verður hann 100%,,,,,,en það er ótrúlega
mikil vinna, blóð, sviti og tár búið að fara í þetta verkefni á siðustu vikum
