Keypti svona sett hjá
http://www.mothers.is og ákvað að gera smá umfjöllun og test á þessari vöru.
Þessi pakki er einhvað sem að allir sem eiga flotta bíla ættu að eiga, það er allveg á hreinu. mig hafði ekki órað fyrir að það væri svona ofboðslega einfalt að gera ljósin eins og ný!
Það fylgir með settinu sandpappírspúðar til þess að taka í gegn ljós sem eru illa farin og laga grjótkast. ég notaði ekki þessa púða bara efnið og borvélarpúðann.
Pakkinn sem umræðir

Ég byrjaði á því að sápuþvo bílinn og þurrka hann og svo hófst undirbúningur

Svo teipaði ég í kringum ljósið til þess að verja lakkið


Hér sést það sem kemur í pakkanum

Mælt er með að nota batterís borvél. Best er að setja efnið á miðjann púðann, það þarf ekki mikið

Best er að vinna efnið á miðlungs hraða og ýta þéttings fast á borvélina

þegar búið er að fara yfir allt ljósið er gott að hækka hraðann aðeins og renna yfir það aftur

Svo er bara að þurrka yfir ljósið og endurtaka fyrir hitt ljósið.

Svo er það árangurinn.
Fyrir

Eftir

Fyrir

Eftir

Allt í allt tók þetta um 20 mínútur