bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Næsti bíll?
PostPosted: Mon 06. Jun 2011 20:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Hvaða bíl eru menn að pæla í sem næsta bíl sem fjárfest verður í? Þá er ég ekki að tala um einhverja draumóra ef maður hefði ótakmarkaðan pening heldur bara það sem er raunhæft og virkilega er verið að pæla miðað við aðstöðu hjá hverjum og einum.

Persónulega er ég afar heitur fyrir E92 335 næst, en ef maður endar ekki í BMW þá hefur MB CLS alltaf heillað mig ógurlega mikið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ég er alltaf með augun opin fyrir e36 og e60. Trúi því að næsti bíllinn minn verði e36. Helst 323i-325i-328i.
Búinn að vera að leita mér af e36 undanfarið en aldrei fundið neinn sem er á sölu sem heillar mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 13:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Næsti bíll verður líklega gamall Subaru...1800 eða Legacy...ef maður ákveður að nenna ekki að vera á E39 í vetur.
En næsti bíll til að leysa af E39 verður vonandi dísel E60 eða E92.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
124036

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 20:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
124036



http://othercars.kamikaze-drive.com/BENZE005.htm

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Alpina wrote:
124036


Svona svona enga fortíðarþrá :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Haffi wrote:
Alpina wrote:
124036


Svona svona enga fortíðarþrá :lol:



Jú,,,, því miður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Einhver station.. það sem ég hef verið að skoða síðustu daga er suzuki baleno, corolla, skoda octavia, nissan sunny, Lancer

Ekki station.. Avensis, corolla, bmw e36

Það er voða erfitt að finna bíl sem hentar minni hentusemi og rúmar 5manna fjöldskyldu :aww:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Finnst svo leiðinlegt að kaupa/selja bíla. Annars ef samningar nást verð ég kominn á Skoda octaviu station bráðlega.
Ultimate family wagon pláss fyrir hundinn í skottinu. Diesel góð eyðsla og 4x4 fyrir skytterí/bústaðinn

Ég er bara mikið að réttlæta þetta fyrir mér

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Benz B klass NGT
Mútta var að kaupa svona og mér líst helvíti vel á hann.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 17:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Stefni að setja Mösduna uppí Multipla

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mig langar í E39 m5. á sama verðbili væri ég til í E60 með sem minnstri vél eða E90, eða bara e-ð normal jap fjölskyldubíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Stefnan hefur verið sett á diesel bíl fyrir þó nokkrum tíma en illa gengur að finna eitthvað sem mér líkar við.
E46 - E90 - E60 hafa verið svona efst á listanum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Góður Z3M Roadster kitlar ansi mikið þessa dagana þó ég hafi ekkert við hann að gera. Einnig kitla eldri 911 eða þá súper 964. Eða selja alles og nokkur innyfli og fá sér 997 sem eina fjsk bíl næstu 10 árin... :mrgreen:

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Næsti bíll?
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Væri mjög til í e39 540 touring eða e60 525-545 sem næsta bíl.. held að það væri raunhæfur kostur :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group