Er með bíl í sigtinu sem mig langar að kaupa þannig ég ætla leyfa þessum að malla hérna..
BMW E36 318 Touring 1997
Ekinn 193þ km.
Angel Eyes
17'' Felgur 9'' breiðar,
''15 stálfelgur á koppum á góðum dekkjum fylgja með
Armpúði
6 Diska magasín
geislaspilari
rafmagn í rúðum
sjálfskiptur
dráttarkrókur
4'' nýjir soundstorm hátalarar aftur í, fylgja með nýjir 6x9, sem er hægt að mixa einhvernveginn þarna.
gallar: Abs ljósið logar stundum, þarf að kíkja á stýrisenda að framan að ég held.
húdd hleri og bílstjórahurð með ryðskemmdir,lakkið er ekkert sérstakt á bílnum enda 14 áraNýtt: glæný cooper dekk að aftan, 205/40/17 á 9'' <-- stretch
Verðhugmynd.. 500þús ..það má alveg bjóða mér annan BMW í skiptum en er helst að leita að beinni sölu
TILBOÐ 400k staðgreitt á 17'' en það á sannarlega ekki við í skiptiboðum 










