lulex wrote:
Alpina wrote:
Fáránlegar reglur í þessari keppni........


Þetta er útsláttarkeppni og gengur hún upp aðeins upp í 4-8-16-32 manna úrslitum.
Við keyrðum keppni í fyrra þar sem nokkrir bílar kepptu um að komast í 7-8 sæti og tók það alltof langan tíma ásamt að keppendur og áhorfendur urðu pirraðir.. það basicly tæmdist áhorfendasvæðið þegar verið var að keyra þessa öftustu bíla aftur og aftur og aftur. Þannig að þá var tekið upp að hafa þetta top8 eftir undankeppnina.. myndum hafa top 16 ef næg þáttaka væri.
Menn hafa 3 tíma til að æfa sig fyrir undankeppnina og svo 1 upphitunarrönn og 3 rönn sem eru dæmd. Ef menn eru að klikka í þessu og komast ekki í útsláttinn þá er það bara þannig.. engum öðrum að kenna nema sjálfum sér fyrir að hafa ekki staðið sig betur í undankeppninni.
Við erum opnir fyrir uppástungum um breytt fyrirkomulag með útslætti

við viljum alveg leyfa öllum að vinna en það gengur bara ekki upp.
Ég get alveg sagt fyrir mitt leyti að nokkrir hefðu alveg átt skilið að komast áfram í 8 manna úrslitin en menn klikkuðu í dæmdum rönnum, snéru, náðu ekki beygju etc etc.
Gengur betur næst!
