http://www.pistonheads.com/tvr/index.asp?storyId=8303
Mjög athyglisverð grein og kemur inná svið sem ég hef mikið pælt í sem eru veltibúr, körfustólfa og góð öryggisbelti (4 eða 5 punkta), ásamt góðum bremsum, dekkjum og fjöðrun gera öruggasta bílinn þó hann hafi ekkert af elektróníkinni.
þetta fær mann til að spá í hve góðir (og léttir) nútíma bílar hjá stóru framleiðendunum gætu orðið ef öllu þessu "ónauðsynlega" dóti yrði sleppt í það minnsta í harðkjarna bílunum....
Hve þungur hefði CSL orðið ef engin rafmagnsbúnaður væri í honum, engir líknarbelgir, engins spólvörn og slíkt?