bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 31. May 2011 23:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Til Sölu E 38 Bmw 750ia Induvidual.
Með M sportpakka.

Litur : Cosmosvartur Metalic.
Bílnumer : En-958.
Árgerð : 1998.
Ekinn : 234.000km.
Vél : 5,4L V12-326hp-490nm tog. 6,8 sec 0-100km/h.

Bíllin Var Fluttur inn 2003 og þá ekinn 175þ auto bahn km og hefur hann fengið gott viðhald í gengum tíðina.

Felgur: 20" Alpina Felgur,9"framan og 10" aftan.
Dekk: 245/35/20 að framan mjög góð dekk 275/35/20 að aftan dekk sem endast allveg sumarið og gott betur en það.
Rafdrifnar rúður.
Rafdrifið skott.
Kastarar.
Xenon aðaljós.
HiFi sound system.
Tv/Nav.
Ipod tengi.
AV inn/out tengi.
Hægt að keyra og horfa á tv/dvd á meðan (ekkert innsigli)
Rafmagnsgardína í afturglugga og gardinur í hliðargluggum.
S-Edc (Stillanleg fjöðrun-Sport/Comfort) ALGER SNILD.
Tvöfalt speglagler. (Speglaglerið er orðið ljótt og þyrfti að skipta um það)
M-styri og M-sportsæti með skiftingu í baki og 3 þrepa mjóbakstuðning.
Þjófavörn.
Samlæsingar.
Hiti í fram og aftursætum.
Digital 2 skift Miðstöð.
Cruise Control.
Aðgerðastýri.
6 Diska magasín.
Segulbandstæki.
Glasahaldarar fyrir aftursæti og framsæti.
Bílasími með innbygðan handfrjálsan búnað.
DSC skrik/spólvörn. (spólvörninn virkar ekki fæ að vita fljótlega hvað er að nákvæmlega)
PDC Fjarlægðarskynjarar allan hringinn.
Shadowline.
Krómlisti á skottloki.
Gríðarlega vel með farið lakk.
Armpúði fyrir framsæti og aftursæti.
Viðaráklæðning.
Afturí bílnum eru svona cosyljós,(léttdimmuð ljos,mjög flott og þægilegt)
Verkfærasett í skotti.

Eyðsla Utanbæjar 11-13L Innanbæjar er hann að eyða hjá mér núna 16.4l

Það sem er Induvidual í honum er Leðrið (levendergrau Nappa leður)
Stefnuljós blikka hvít og tvöfalt gler (lítið sem ekkert veghljóð)
Kominn svört ljós í hann að framan mun vígalegri þannig.
Image
Image
Image
Image
Image

Ásett verð er 1.2m
Skoða flest skipti og hlusta allveg á tilboð.

Danni 7726021 / 8208013

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Last edited by Dannii on Sat 09. Jul 2011 21:09, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu 750ia
PostPosted: Wed 01. Jun 2011 14:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
:bow:

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu 750ia
PostPosted: Thu 02. Jun 2011 03:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Og nú kviknaði e38 veikin aftur....

Þessi bíll er í einu orði sagt glæsilegur.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu 750ia
PostPosted: Fri 03. Jun 2011 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Takk fyrir það og vildi bara segja er ekki að leita mér af mustang í skiptum búinn að fá 4 þannig boð :lol:
Heitur fyrir E46 Dísel og svo auðvitað peningum :) getur farið ódýrara án Alpina en þá færi hann á 16'' álfelgum.

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu 750ia
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 00:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Vildi minna á þennan :thup: :thup:

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu 750ia
PostPosted: Thu 16. Jun 2011 21:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Langar rosalega í racer og pening í skiptum :)

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 14:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Er staddur erlendis en kem til baka í byrjun júlí og get sýnt bílinn þá.

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Jun 2011 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 16:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Þessi fer líklegast á morgun :argh:

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 16:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Dannii wrote:
Þessi fer líklegast á morgun :argh:



Vona að hann hafi selst með 20'' Alpina felgunum!?

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 16:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Hjalti_gto wrote:
Dannii wrote:
Þessi fer líklegast á morgun :argh:



Vona að hann hafi selst með 20'' Alpina felgunum!?


Neibb hann fer á 16'' er að pæla að taka felgurnar allveg í gegn og selja þær svo

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Jul 2011 16:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Dannii wrote:
Hjalti_gto wrote:
Dannii wrote:
Þessi fer líklegast á morgun :argh:



Vona að hann hafi selst með 20'' Alpina felgunum!?


Neibb hann fer á 16'' er að pæla að taka felgurnar allveg í gegn og selja þær svo



,,,,BARA GLATAÐ!,,,,

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 21:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 07. Jul 2011 20:54
Posts: 2
Hjalti_gto wrote:
Dannii wrote:
Hjalti_gto wrote:
Dannii wrote:
Þessi fer líklegast á morgun :argh:



Vona að hann hafi selst með 20'' Alpina felgunum!?


Neibb hann fer á 16'' er að pæla að taka felgurnar allveg í gegn og selja þær svo



,,,,BARA GLATAÐ!,,,,




Ennþá til?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group