Ákvað að fjárfesta í BMW loksins aftur

þetta er semsagt BMW e36 323 95 árg. Hann er með ónýtan skipti barka í skiptinguni þannig hann keyrir barar áfram eins og er hehe

Lakkið lýtur helvíti vel út á bílnum smá rið komið á toppin við framgluggan og á listan undir skottlokinu en það verður allt lagað. Bílinn er á Borget A felgum sem kemur alveg vel út en það er bara ómögulegt að keyra hann útaf því að felgurnar að aftana eru svo breiðar að hann röbbar í öllum ójöfnum. Hann er keyrður 282 þús en mótorinn var tekin upp í 220 þús og geingur hann vel smooth.
Það eru mikil plön í gangi með þennan ,
Beinskipting, komin með kassan, pedalasett, þræl og dæluna.
læst drif,
m-teck stuðara og sílsa,
M stýri,
felgur, Komið
coilivers lækkunar sett, á leiðinni til landsins
Þetta er allavegana það sem er komið eins og er

Hérna er svo fæðingarvottorð bílsins
240 LEATHER STEERING WHEEL
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
473 ARMREST, FRONT
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
530 AIR CONDITIONING
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
658 RADIO BMW BUSINESS CD RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION








coilivers komið í hérna



