bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 16:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 16:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Mig langar að fá að vita nokkar spurningar varðandi rekstur á sona spjallborði *bare with me* er að spegulera að stofan sona sjálfur.

1.Hvað kostar hýsing á ári ?
2.Hvar er best að hýsa ?
3.Er phpBB dæmið sem þetta spjallborð keyrir á frítt ?
4. er eitthvað annað sem ég ætti að hafa í huga ?
5. er ég nörri ?

takk kærlega

með von um vitsmunlegar umræður


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
hostage wrote:
5. er ég nörri ?
...
með von um vitsmunlegar umræður


Þetta byrjar vitsmunalega :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
1.Hvað kostar hýsing á ári ?
2.Hvar er best að hýsa ?
3.Er phpBB dæmið sem þetta spjallborð keyrir á frítt ?
4. er eitthvað annaðsem ég ætti að hafa í huga ?
5. er ég nörri ?

Ætla bara reyna svara þessu sjálfur

1. Hýsing kostar mismikið á ári, fer eftir hvort þú lætur hýsa hjá fyrirtæki eður ei.
2. Á 10/100 mb ljósleiðara tengingu sem keyrir ekki windows vél ( hjá fyrirtæki eða einstakling)
3. phpBB er frítt.
4. Já, það er soldið vinna að setja þetta upp. Og ef þú myndi hafa þetta á einstaklingstengingu þá er það frekar mikið álag sem fylgir þessu ef vefurinn er vel sóttur ( samanber þessum )
5. Ekki eins mikill og ég..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 22:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
heh........
er þetta svona staðlað dæmi sem þú póstar inná öll spjallborð ? ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Apr 2004 14:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
þakka svörin og já þetta var staðlað.

eitt annað ..

hvernig er með lénin ?

hvað kost þau og þanni lagað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Apr 2004 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
upplísingar ef að þú villt hafa .is lén eru á www.isnic.is

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group