bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 11. May 2011 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Vegna tafa á framkvæmdum við Kvartmílubrautina verður ekki keyrt á Kvartmílunni í Bíladögum Borgó þetta árið en Bíladagar Borgó verða haldnir dagana 18-19 maí, s.s. 2 dagar.

Á Bíladögum í ár verður keppt í Tímatöku og Drifti á Rallycrossbraut(Akstursbraut), og svo verður Bílasýning á bílaplani Borgó.

Rallycrossbraut 18 maí kl 18:00

Bílasýning kl 18:00



Miðv 18 maí: Tímataka á Rallycrossbraut, felst í að ná sem bestum tíma á malbikaða kaflanum á RC-brautinni í HFJ. Engir flokkar verða í ár, þannig að sá sem er bara með besta tímann í heildina, vinnur..
Einnig verður keppt í drifti, dómarar verða og dæmt verður hver er besti driftarinn.


Fimmt. 19 maí: Bílasýning, græjukeppni og verðlaunaafhending: Bílasýning verður svo haldin á bílaplani Borgó og eru allir hvattir, bæði nemendur og ekki nemendur, til að mæta með flottan bíl á hana, sama hvort þeir eigi hann eða ekki, en einnig verður verðlaunaafhending fyrir hinar keppnirnar. Valinn verður flottasti bíllinn, flottasti breytti vélarsalurinn og flottustu felgurnar á sýningunni og eru vinningar þar einnig í boði.
Einnig verður græjukeppni þar sem mæld verða desíbel, og sá sem býr til flest desíbel vinnur.


Skráning fer fram hjá mér á mailið: biladagar2011@hotmail.com.

Það sem þarf að koma fram í skráningu er:
Nafn
Kennitala
Heimilisfang
Bíltegund
Bílnúmer
Símanúmer

Keppendur þurfa að hafa fullskoðaðan bíl, ef um endurskoðun er að ræða þá sýna skoðunarvottorð. Tryggingarviðauki er á ábyrgð keppenda (athuga hjá sínu tryggingarfélagi)
Sýna gilt ökuskírteini
Löglegan hjálm!


Ekki hika við að skrá ykkur, þetta verður ÓKEYPIS að þessu sinni, s.s. engin þátttökugjöld, þetta er tækifærið til að skemmta sér á bílnum sínum !

Fullt af flottum vinningum verða í boði og mun ég koma með update á þennan þráð á næstunni.

Kv Tinni

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. May 2011 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Tinni, mundi nú bóka brautina áður en svona er auglýst :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. May 2011 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
John Rogers wrote:
Tinni, mundi nú bóka brautina áður en svona er auglýst :thup:



:shock: :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. May 2011 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Á þetta ekki heima undir "mótorsport" ? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
á ég ekki að skella mér á þetta og vinna þetta flottasti breytti vélasalurinn.... :lol:
eða má ég ekkert taka þátt?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. May 2011 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
mátt taka þátt í sýningunni held ég en ekki uppá aksturbraut ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. May 2011 06:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
rockstone wrote:
mátt taka þátt í sýningunni held ég en ekki uppá aksturbraut ;)

bílar frá fólki sem er ekki í borgó mega koma á sýninguna en þeir eru ekki gildir keppendur í hluti eins og flottasta bílinn eða slíkt ...
það er einungis fyrir bíla sem nemendur eiga.

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 02:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
fer kvartmílubrautin ekkert að komast í gagnið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 02:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er ekki verið að bíða eftir því að Reykjafoss komi til landsins?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
gardara wrote:
Er ekki verið að bíða eftir því að Reykjafoss komi til landsins?


jöbbs

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. May 2011 03:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Reykjafoss ''strandaði'' í Argentía, http://eimskip.is/IS/Reykjafoss.html

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. May 2011 17:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Kostar eitthvað að koma og horfa á?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. May 2011 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
neibb kostar ekki ... öllum velkomið að koma að horfa á . :wink:

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group