bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: bmw e24 635
PostPosted: Wed 11. May 2011 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Dr. Stock wrote:
Takk f. upplýs Sezar. Hélt bara að ríkið léti ekki neitt af hendi fyrr en að fullu væri greitt. Ánægjulegt ef þeir ná 2 bílum úr þessum 3ur. Annars er þessi bronzaði afar illa farinn, skoðaði hann þegar verið var að tæta utan af honum í fyrra. Klárir náungar með þetta project og klára það örugglega með sóma.


Mér skildist á þeim að þeir ætluðu að rífa þennan fyrir utan í þennan brúna, sá brúni hefur víst einhver tilfinningaeg gildi hehe ;)


Besta mál :thup:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e24 635
PostPosted: Wed 11. May 2011 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mig langar líka í E24 635 btw, ef einhver finnur svona til sölu :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e24 635
PostPosted: Fri 13. May 2011 00:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 15. Nov 2006 21:58
Posts: 148
Location: Hafnarfjörður
tinni77 wrote:
Dr. Stock wrote:
Takk f. upplýs Sezar. Hélt bara að ríkið léti ekki neitt af hendi fyrr en að fullu væri greitt. Ánægjulegt ef þeir ná 2 bílum úr þessum 3ur. Annars er þessi bronzaði afar illa farinn, skoðaði hann þegar verið var að tæta utan af honum í fyrra. Klárir náungar með þetta project og klára það örugglega með sóma.


Mér skildist á þeim að þeir ætluðu að rífa þennan fyrir utan í þennan brúna, sá brúni hefur víst einhver tilfinningaeg gildi hehe ;)


Besta mál :thup:

Rétt, pphaflega var bara sá brúni til uppgerðar, sá blái ætlaður í parta. Síðan hitti ég eigandann, á sama tíma var hvíti bíllinn til sölu og ég sagði honum af því. Hann dreif sig bara og keypti gripinn. Snilld!! Kannski koma tvær góðar sexur úr þessum þremur. Sá brúni (ég myndi nú segja gullsans) kom hingað mjög nýr (tæplega þó alveg úr kassanum) og var hann í eigu Bjarna í Brauðbæ og var gríðarlegur glæsivagn. Allar hinar Sexurnar held ég hafi komið mun eldri hingað, þar með talið mín. Þessir menn sem eru að þessu eru alvöru fornbílamenn, vinna hlutina mjög vel. Sexurnar voru gríðardýrar á sínum tíma, mun dýrari en E23 7-an. Enda er það nú þannig að af E23 voru smíðaðir 285.000 stk á 9 árum (1977-1986) þ.e. um 31.000 bílar á ári en af E24 voru eingöngu smíðaðir 86.000 bílar á 13 árum (1976-1989) þ.e. 6.700 bílar á ári.

PS: Ekkert vitlaust að lýsa eftir áhugaverðum bílum hér á Kraftinum því margt leynist í skúrum hér á landi. Ég var í startholunum að flytja inn E24 þegar ég frétti af þeim rauða. Hann hafði sést afar lítið, allavega vissi ég ekki af honum. Hans hafði þó verið geti hér á Kraftinum. það vissi ég ekki þá. En Skúli þú þarft auðvitað að eignast Sexu, því þú átt jú alla partana!!!. Undir niðri er jú E24 bara E28 í "sparifötunum".

_________________
Image
BMW X1, 18d, 2014 (E84)
BMW X5, 4,8i, 2007 (E70)
BMW 635CSi,1986 (E24)
BMW 316,1987 (E30)
BMW 530Xi Touring, 2006 (E61), seldur
BMW X5, 2007, (E70), seldur
BMW X5 4,4i, 2004 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw e24 635
PostPosted: Fri 13. May 2011 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dr. Stock wrote:
En Skúli þú þarft auðvitað að eignast Sexu, því þú átt jú alla partana!!!. Undir niðri er jú E24 bara E28 í "sparifötunum".

Nýrri E24 já :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group