bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 08:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hjólapróf
PostPosted: Mon 02. May 2011 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Sælir drengir ég ætla að henda mér í hjólaprófið bráðlega er einhver kennari sem þið mælið með?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Mon 02. May 2011 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Njáll Gunnlaugs.

http://www.adalbraut.is/?c=webpage&id=6 ... tion=links

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Mon 02. May 2011 23:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 27. Feb 2010 16:05
Posts: 112
Njáll er mjög fínn, ég tók hluta af mínum hjólatímum hjá honum. Svo er Sigurður hjá 17.is mjög fínn náungi, og fínn ökukennari, spurning hvernig hjólakennari hann er en ég trúi ekki að hann sé neitt annað en góður þar líka.
Njáll er að kenna á "gamlar" hondur 250cc og 500cc minnir mig, en Siggi var/er að kenna á nýleg Kawasaki er6n. 8)

_________________
BMW Z3 '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Tue 03. May 2011 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:

x2
Topp náungi!

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Tue 03. May 2011 16:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Njáll fær mitt vote :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Tue 03. May 2011 20:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég tók hjólaprófið hjá Njáli fyrir nokkrum árum og var hann mjög fínn. Get mælt með honum ;)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Wed 04. May 2011 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Njáll er akkurat sá sem ég hafði í huga. Mundi bara ekki nafnið á kauða

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Wed 04. May 2011 21:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Mæli með Njáli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Wed 04. May 2011 23:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
kannski heimskuleg spurning, i don´t know, sjá undirskrift...

er hægt að fá bifhjólapróf ef maður hefur misst bílprófið?

ég er ekki með ökuréttindi en væri alveg til í að geta krúsað um á hjóli í staðinn :P

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Wed 04. May 2011 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ef þú missir ökuréttindi þá gildir það yfir öll vélknúin ökutæki.

Ef þú ert hinsvegar ekki með bílpróf og hefur aldrei tekið það, en aldur til að vera með bifhjólapróf, þá máttu vera á slíku ef þú tekur bifhjólaprófið stakt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Thu 05. May 2011 17:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
ok, þá er það úr myndinni, en veit einhver hvað hjólaprófið er að kosta í heildina?

með öllu þ.e.a.s

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Thu 05. May 2011 17:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ég borgaði einhversstaðar í kringum 80k fyrir næstum 3 árum minnir mig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Thu 05. May 2011 18:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 27. Feb 2010 16:05
Posts: 112
doddi1 wrote:
ok, þá er það úr myndinni, en veit einhver hvað hjólaprófið er að kosta í heildina?

með öllu þ.e.a.s

Ætli þetta sé ekki nærri 130þ í dag, án þess að ég viti það 100%

_________________
BMW Z3 '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Mon 09. May 2011 11:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Tók það í fyrra og það kostaði mig 80-90k í heildina

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hjólapróf
PostPosted: Mon 09. May 2011 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Alveg sama hvað þetta kostar gleymir því þegar þú ert búinn að kaupa þér hjól og fyrsti rúnturinn búinn

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group