Loksins loksins .. losnaði við þessa frönsku sítrónu druslu og nældi mér í BMW fyrir sama pening
BMW 520i Touring
árgerð 1994
M50B20 Vanos
5 gíra BSK
3.64 drifhlutfall (samkvæmt google *140km/h@4000RPM*)
Ekinn 302.000 KM
16" replicurnar á glænýjum Duro DP3000 af E36 bílnum sem ég átti .. ágætis bráðabirgðalausn á meðan ég redda einhverjum öðrum
Panorama topplúga
Tau sæti
aftakanlegur krókur
rafmagn í framrúðum
hægt að opna rúðu sér í afturhlera
Startsperri (gamla kerfið)
1 Airbag
Leðurstýri
Aircondition (þarf að tékka, virkar ekki)
Þjónustu bók .. troðfull af stimplum og síðasta Tech Inspection 2 var í 261.000km

Þrátt fyrir mikla keyrslu er mikið af þessum KM í hraðbrautum og vélin gengur eins hún hafi aðeins farið 150k.
Fæðingarvottorð
Vehicle information
Type
Value
VIN WBAHG51010GJ90213
Type code HG51
Type 520I (EUR)
E series E34 (2)
Series 5
Type TOUR
Steering LL
Doors 5
Engine M50
Displacement 2.00
Power 110
Drive HECK
Transmission MECH
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0411)
Prod.date 1993-07-12
Options
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S242A DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM(PUR) Steering wheel airbag
S286A BMW LM RAD/BMW STYLING BMW LA wheel BMW Styling
S320A MODEL DESIGNATION, DELETION Deleted, model lettering
S354A GREEN STRIPE WINDSCREEN Green windscreen, green shade band
S385A DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN ROOF RACK SYSTEM
S404A DOUBLE SLIDING SUNROOF ELEC DOUBLE COVER-SLIDING LIFTING ROOF
S410A WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT Window lifts, electric, front
S423A FLOOR MATS, VELOUR Floor mats, velours
S428A WARNING TRIANGLE Warning triangle and first aid kit
S438A WOOD TRIM Fine wood trim
S498A HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE Headrests, rear, mechanically adjustable
S510A HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM Headlight aim control
S520A FOGLIGHTS Fog lights
S530A AIR CONDITIONING Air conditioning
S556A EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY Outdoor temperature indicator
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S660* BMW BAVARIA REVERSE RDS
S690A CASSETTE HOLDER Cassette holder
L801A GERMANY VERSION National version Germany/Austria







Smá yfirborðsryð á nokkrum stöðum en svosem ekkert alvarlegt
Airbagljós í mælaborði (hann skipti um stýrið og það þarf örugglega bara að núlstilla tölvu)
kominn tími á smurningu
Þarf að kíkja á einhverjar stýrisendakúlur eða fóðringar... hann rásar örlítið þegar maður keyrir beint áfram.
Sambandsleysi í afturrúðuþurrku dettur inn og út
bílstjórasæti slitið
Athuga dempara og gorma að aftan .. fynnst hann sitja soldið á rassinum.
Og kannski einhverjir pínu smáhlutir í viðbót
Annars er þetta rosalega þéttur og góður bíll og ég er mjög ánægður með þessi kaup
Plön
Aðalega að gera hann ready fyrir skoðun
laga þetta yfirborðsryð
Láta tékka airconið
Svo fer ég rólega afstað með nokkra hluti :
Nýjar felgu *Komið*
M5 Framstuðara og afturstuðara (og sílsa ef ég finn þá)
Smókuð framljós HELLA eða annað
Smókuð stefnuljós
Leður innréttingu *Komið*
filmur afturí en ekki of dökkar
Lækka hann aðeins að framann 3-4cm
og kannski eithvað meira.. hugmyndir frá kraftinum velkomnar
6/11 2011
Jæja tók nokkrar slappar myndir af OZ Futura.
Drógst aðeins með að taka myndir og það er strax byrjað að dimma kl16:15 hér í danaveldi og síminn minn tekur drasl myndir
Allavega nokkrar .. tek betri myndir síðar í vikuni og fæ kannski lánaða almennilega myndavél í þetta.



Og svo ein mega crappy af framsætunum.. sannar samt að leðrið er komið í


Mjög sáttur
1 sinni BMW .. alltaf BMW
