Ég ákvað að kaupa mer e30 og þessi glæsigripur varð fyrir valinu, er núna búinn að eiga hann i sirka 1 og halfan mánuð og er gríðarlega sáttur með hann.
tek hérna nokkrar upplýsingar frá söluþræði hjá steinaeina
En þessi bíll er núna fyrsta sinn á götunni í 13 ár og fékk fulla skoðun án athugarsemda.
Ekinn í 10 ár ss frá 87-97 þegar honum var lagt vegna tjóns
121 þúsund km, er keyrður nuna 124 þ km og gengur mjög vel.
Ný ventlastilltur, ventlalokspakkning
Nýtt púst
LSD Limited slip differential læst drif 25%
Ný heilmálaður Fully Mtechnik 1
Leður sportstólar
Check Control
Nýr kúplingsþræll
Allt nýtt í gírskipti
Nýir Gírkassapúðar
Nýtt Guibo, flexdisk
Bremsur
Fjöðrun er stíf, veit ekki með hvað mikilli lækkun
Strutbrace í húddi
Ný smurður
Nýtt á gírkassa
Fór með hann í smá myndatökum um daginn og er bara sáttur með það, stefán freyr tók fyrstu myndina.
Svo fór þessi 14.88@91mph á kvartmílunni um dagin á handónýtum dekkjum;)







LOKSINS LOKSINS


á einhvað meira af myndum en tölvan mín er í einhverju rugli svo eg pósta þeim inn eins fljótt og ég get.
