bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Er að leigja parhús sem er með einföldu gólfhitakerfi.
Sem sagt það er ekki sjálfvirkt heldur eru vatnshitastýringar úti í skúr.

Seinustu daga hefur hitinn alveg fallið niður í húsinu og þá sérstaklega á neðri hæð. Skít kalt gólfið.
Virkar ekki að hækka smá í vatnshitastýringunni.

Dælan virðist dæla, suðar að vísu smá í henni. Það er heitt vatn í leiðslum úr kerfinu en kalt til baka. Svona eins og það sé ekki flæði.

Er eitthvað hægt að stilla þetta?
Það eru stilli "tappar" á hverri leiðslu út en ég þori ekki að snerta þetta.

Vona að einhver geti komið með input. Mér er skítkalt :cry:

(P.s. eigandinn er banki og get því ekki kvartað í þeim fyrr en eftir helgi)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 22:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Nú veit ég ekki alveg hvernig þetta virkar, en er ekki bara loft í leiðslunum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þú getur lofttæmt þetta með ofnalykli.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
///MR HUNG wrote:
Þú getur lofttæmt þetta með ofnalykli.


Hvar fæ ég sjóleiðis og hvernig geri ég það :oops:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég myndi skoða innspítingarlokann á dælukerfinu, lokinn undir hitastillinum þar sem þú stillir hversu heitt vatnið fer inn á gólfið.
Þessir lokar eiga það til að standa á sér og þá einfaldlega hleypa þeir ekki inn heitu vatni á hringrásina og kalda vatnið rúllar bara einsog það er hring eftir hring.

Taktu hitanemann af og djöflastu aðeins í pinnanum á lokanum, sjáðu hvort þú náir ekki að koma þessu á hreifingu og þá ætti lokinn að hitna nokkuð fljótt og gólfið í kjölfarið.
Ef þú nærð ekki að koma flæðinu af stað svona er sennilega ekkert að gera nema losa lokann frá og skoða pakkinguna inni í honum, sennilega þarf að skipta honun út.

Já og með loft á kerfinu.
Efþað er loft á dælunni þá ætti að ver stór loftskrúfa beint framan á henni sem þú getur prófað að losa um.
En það hringlar oft soltið vel í þeim ef það er loft á þeim.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvað segir leigusalinn?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 23:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
bimmer wrote:
Hvað segir leigusalinn?



lesa...
leigusalinn er banki og JOGA er kalt núna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Apr 2011 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
bimmer wrote:
Hvað segir leigusalinn?



DURUDURUDURUDURU BANKMAN

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Apr 2011 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
bimmer wrote:
Hvað segir leigusalinn?



DURUDURUDURUDURU BANKMAN



:lol: :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Apr 2011 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Einsii wrote:
Ég myndi skoða innspítingarlokann á dælukerfinu, lokinn undir hitastillinum þar sem þú stillir hversu heitt vatnið fer inn á gólfið.
Þessir lokar eiga það til að standa á sér og þá einfaldlega hleypa þeir ekki inn heitu vatni á hringrásina og kalda vatnið rúllar bara einsog það er hring eftir hring.

Taktu hitanemann af og djöflastu aðeins í pinnanum á lokanum, sjáðu hvort þú náir ekki að koma þessu á hreifingu og þá ætti lokinn að hitna nokkuð fljótt og gólfið í kjölfarið.
Ef þú nærð ekki að koma flæðinu af stað svona er sennilega ekkert að gera nema losa lokann frá og skoða pakkinguna inni í honum, sennilega þarf að skipta honun út.

Já og með loft á kerfinu.
Efþað er loft á dælunni þá ætti að ver stór loftskrúfa beint framan á henni sem þú getur prófað að losa um.
En það hringlar oft soltið vel í þeim ef það er loft á þeim.


Hringlar ágætlega vel í henni greyinu.
Það er stykki í miðri dælu sem maður gæti ímyndað sér að sé loftskrúfa. Það samt ekki gert ráð fyrir skrúfjárni, bara flatur hringlóttur haus.
Þetta er IMPPUMPS dæla.

Svona dót á bara að virka :x

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Apr 2011 12:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
eru engir hitamælar á svæðinu?

ef dælan er heitari en vatnið er mjög líklegt að dælan sé farinn...
og ef dælan er farinn verður mjög líklega bara ein gólf mottan heit...

annars er lika pakkdósin í hitastillirnum fyrir allt gólfhitakerfið sem stendur á sér
og svo eru pakkdósir lika undir "hettunum" (við hverja mottu) ef þú ert ekki með mótorloka og fjarstýringar til að stýra þessu

annars situru einakrónu bara í skrufuna á dæluni opnar og býður þangað til kemur vatn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group