Góðann Daginn fólk, ég ákvað í smá pirringskasti útí bílinn minn í dag að ég ætlaði að henda honum á sölu því að ég er bara búin að gefast upp á honum :/..
Ég er ekki beint neitt mikill bmw gúrú.. svo að þetta gæti bara verið eitthvað smotterý sem er að honum en ég bara fynn engan vegin út hvað það er :/..
En allavega hérna er eitthvað um bílinn.
BMW E36 320i
1995
Svartur
Aflgjafi: Bensín
Skipting: Sjálfskiptur
Ekinn 248.xxx ef ég man rétt.
Búnaður:
-rafmg. i öllum rúðum
-digital miðstöð
Ástand:
Minnir að hann sé á 16"..
Það eru bæði sumar og vetrarfelgur og dekk. (vetrardekkin eru samt frekar slopp, eiginlega naglalaus, En sumardekk í góðu standi).
Það þarf að fríska ágætla uppá útlitið á honum samt.
ABS ljósið logar af einhverjum ástæðum og er búið að gera það síðan ég keypti bílinn og eitthvað annað ljós líka tengt bremsum en fyrri eigandi sagði að það væri nýlega búið að skipta um bremsur og eitthvað.
Ég fór með bílinn til félaga míns (menntaður bifvélavirki) núna í dag 27/4 og hann sagði mér að það væri farin heddpakning í elskunni minni, og eins og ég segi ég hef einfaldlega ekki efni á því að fara kaupa nýja. Hann á það til að vera soldið asnalegur í lausagangi þegar þú ert búinn að vera keyra í soldinn tíma á einhverjum hraða eins og þegar maður er að keyra í bænum og þarf að stoppa á ljósum og er í drive, þá á hann það til að vera svona eins og hann sé að reyna jugga sér áfram einhvern vegin, hann ekki alveg að útskýra þetta, en hann svona hækkar og lækkar um snúning í smá stund svo hættir hann bara.
Endilega Sendið mér tilboð!

Frekari uppls í pm eða 8938716(nova)
BáraLitlaa.