zazou wrote:
Jónas wrote:
Þetta er töluvert betra en Mach3 jú.
Ef þú tekur þetta heim þá er pakki nr 1 39 pund með shipping til þín, ofaná það bætist svo 9 pund fyrir blöð af amazon.. Heildarpakki kominn til zazou = 48 pund.
Allir ættu að panta bara sjálfir og senda á þig? Ég var að henda línu á Traditional og spyrja hvernig þeir vildu að pöntunin myndi ganga fyrir sig
Góður, þú getur látið fylgja að ég mundi taka við sendingunni í Covent Garden.
Spurning samt hvort maður eigi að vera að ferðast með fleirihundruð blöð, var ekki tollurinn að gera upptæk fölsuð Mach-3 fyrir viku síðan eða svo
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... velarblod/En er þetta meir og minna sama dótið, þá á ég við liggur munurinn bara í því hvernig græjan sjálf lítur út, blöðin alltaf eins?
Mér fannst ég alltaf vera að lesa sama textann og fann ekkert af viti um mun.
Þetta á alveg að sleppa.. Ef 15 panta er heildarverðmæti samt alveg ~130k !

Þetta er meira og minna allt það sama, eina sem munar er litur.. Blöðin eru 100% legit og ég efast um að það sé umboð heima fyrir þau
Ef þú tekur þetta heim þá sparar hver og einn um 1500-2500kr gróflega séð, að því gefnu að þetta tollast sem snyrtivara heima