bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: Toyo Proxes eigendur
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Efa það að bíllinn fari í eitthvað rosa action á brautinni í sumar. :)

Það fyndna er að Cooperinn í OEM stærð er að kosta alveg það sama og 235/40 x 2 og 265/35 x 2 af Toyo T1R. Cooper hljómar eins og minna grip (í fyrstu, dekkin þurfa að hitna) en meiri ending og Toyo akkúrat öfugt. Þá er ég að tala um venjulegan M5 akstur með tilheyrandi spóli við inngjöf og snarpar beygjur, en lítið af því að fara á hlið í hverri beygju!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Toyo Proxes eigendur
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 21:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 14:38
Posts: 198
Ég prófaði Michelin PS2 og Cooper Zeon (og eitthvað fleira) undir M5-inn minn (e39) og ég fílaði Cooper-inn best. Ég held ég tæki Michelin fram yfir á öllum öðrum bílum.

Michelin dekkin höfðu talsvert meira traction og það þurfti meiri átök/ákveðni til að losa grip. Cooperinn er svo harður að hann var auðveldari á limminu, það var meira predictable. Og mér fannst hann endast betur (hef samt ekki neitt nema tilfynningu til að bakka þá skoðun upp)

Þetta var smekks atriði hjá mér, ég fílaði betur hvernig Copper-inn missti grip.

my 2 cents.
Tombob


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Toyo Proxes eigendur
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
En komst bíllinn eitthvað áfram hjá þér Tombob? Var það svo erfitt að fá grip að það hafði neikvæð áhrif á upptakið?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Toyo Proxes eigendur
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 14:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 14:38
Posts: 198
SteiniDJ wrote:
Var það svo erfitt að fá grip að það hafði neikvæð áhrif á upptakið?

Ég tel það líklegt.

Ég held ég hafi bara aldrei spyrnt bílnum úr kyrrstöðu þannig að ég hef ekki samanburðinn þar. Ég hef meira gaman að hringtorgum og svoleiðis þar af leiðandi hafði það hafði meiri áhrif á valið. Ég held að Cooperinn sé ekki til þess fallinn að fara upp á kvartmílubraut en það eru örugglega kvartmílu expertar sem hafa meira vit á því.

kv,
Tombob


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Toyo Proxes eigendur
PostPosted: Sun 10. Apr 2011 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Tombob wrote:
SteiniDJ wrote:
Var það svo erfitt að fá grip að það hafði neikvæð áhrif á upptakið?

Ég tel það líklegt.

Ég held ég hafi bara aldrei spyrnt bílnum úr kyrrstöðu þannig að ég hef ekki samanburðinn þar. Ég hef meira gaman að hringtorgum og svoleiðis þar af leiðandi hafði það hafði meiri áhrif á valið. Ég held að Cooperinn sé ekki til þess fallinn að fara upp á kvartmílubraut en það eru örugglega kvartmílu expertar sem hafa meira vit á því.

kv,
Tombob


Mínar bestu þakkir. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group