bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jæja pælingar farnar af stað aftur. Ég er ekki sáttur við að það taki 10 mínútur að 'endurræsa' (1 mínúta í eksjúal ríbút, rest í að starta Chrome með ca 15 flipum, MSN, Skype etc) með 3 mánaða gamalt clean install. Já ég er búinn að grisja startup forritin vel.
Ég ætlast til þess að ný vél sé snappy!

Vélin er Toshiba Satellite P500, i7, 4GB minni keypt fyrir fúlgur fjár í lok síðasta árs.

Því er ég farinn að pæla í því að skipta disknum út fyrir SDD, 32 eða 64GB. Mest af draslinu mínu nota ég afar sjaldan, bara tónlist og vídjó sem ég er lítið að hreyfa við og getur alveg verið external.

Því aðallega bara að hugsa um að starta forritum etc.

Mælið þið með einhverjum merkjum eða á ég að passa mig á ákveðnum hlutum?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Last edited by zazou on Fri 15. Apr 2011 21:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Ég hef góða reynslu af G.Skill SSD

http://kisildalur.is/?p=1&id=7&sub=SSD


60gb kemur aftur til okkar í næstu viku.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég er með SSD í vinnutölvunni og þetta er helvíti hraðvirkt dæmi.

Hins vegar held ég að SSD þurfi svolitla þróun áður en þetta verði nógu
traust geymsluform. Hef lent í skemmdum fælum og svo hafa verið
þónokkur vandræði með svona diska í vinnunni - skemmdir fælar og
hrundir diskar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 11:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Myndi ekki taka minni disk en 60GB, hef verið með 40GB disk í lappa og maður er mjög takmarkaður með þá stærð.
Persónulega tæki ég ekki minna en 120GB, þetta er ekki það dýrt lengur.
Merki til að mæla með...Crucial, Corsair, Mushkin, Intel, OCZ. Þekki ekki merkið sem Mazi minnist á.
Hef ekki lennt í neinum skemmdum file'um á mínum disk, 40GB Mushkin Deluxe.
Edit: Intel eru með lægstu bilanatíðnina.


Last edited by Freyr Gauti on Sat 09. Apr 2011 11:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 11:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Er með Intel SSD hérna á þessari tölvu og hef verið með lengi. Fast as balls og ekkert vesen þó að það sé verið að nýðast á þessu mikið. (Heavy vinnsla)

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Næst þegar ég græja mér turnvél væri ég til í svona:

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227579

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1


SSD Porn :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Við bræðurnar og mamma gáfum pabba 256gb Samsung SSD disk í 50 ára afmælisgjöf og ég setti hann í fartölvuna hans og munurinn er alveg gríðarlegur!

Hann notar fartölvuna mikið í myndvinnslu og það var farið að verða vandamál hvað tölvan var lengi að flakka á milli stórra RAW mynda en núna tilheyrir það vandamál fortíðinni.

I was mindblown. Langar núna alveg rooosalega mikið í SSD en verst að ég vil ekki svona lítinn. Vill geta geymt alla leikina inná honum líka og það eru alveg 180gb :oops:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Danni wrote:
Við bræðurnar og mamma gáfum pabba 256gb Samsung SSD disk í 50 ára afmælisgjöf og ég setti hann í fartölvuna hans og munurinn er alveg gríðarlegur!

Hann notar fartölvuna mikið í myndvinnslu og það var farið að verða vandamál hvað tölvan var lengi að flakka á milli stórra RAW mynda en núna tilheyrir það vandamál fortíðinni.

I was mindblown. Langar núna alveg rooosalega mikið í SSD en verst að ég vil ekki svona lítinn. Vill geta geymt alla leikina inná honum líka og það eru alveg 180gb :oops:



256gb?!

Það kostar slatta :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Já keypt í ameríku á tilboði hjá Amazon með ókeypis ground flutningi, þrískiptum verðinu og svo fékk þetta far til Íslands með fólki sem var á leiðinni, endaði í einhverjum 50þús krónum samtals.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Danni wrote:
Já keypt í ameríku á tilboði hjá Amazon með ókeypis ground flutningi, þrískiptum verðinu og svo fékk þetta far til Íslands með fólki sem var á leiðinni, endaði í einhverjum 50þús krónum samtals.



Fínt sloppið samt

Dauðlangar í SSD undir OS og vera með allt annað sem skiptir ekki máli á sata diskum bara

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég er farinn að zooma inn á þessa:
Kingston SSD V100 128GB SATA2 2.5inch Hard Drive @ £153
Crucial 64GB Real SSD C300 2.5inch @ £86

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ætla runna solid state SAN hérna heima einhverndaginn :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég nota bara el-classico HANSA hillur :lol:

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
Ég nota bara el-classico HANSA hillur :lol:

Image


Er þetta RAID0?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group