SteiniDJ wrote:
Ef lýðræði væri eins og SiggiGS myndi vilja hafa það, þá væri ekkert lýðræði.
Og hvernig vil ég hafa lýðræði?
UnnarÓ wrote:
SiggiGS wrote:
Einföldustu rökin eru: Maður greiðir ekki skuldir sem manni er ekki skylt að greiða!
Og okkur ber ekki lagaleg skylda til að greiða þetta*, "fuck" siðferði í þessu tilfelli.
Málið er einmitt það að við vitum ekki ennþá hvort okkur beri lagaleg skylda til þess að greiða þetta og það verður MJÖG dýrt að komast að því.
SiggiGS wrote:
Ef að bróðir þinn fær lánaðann pening frá X, en getur svo ekki staðið við skuldina/neitar að greiða hana, má þá X koma til þín og innheimta af þér þó að skuldin komi þér "ekkert" við*?
*(Verður að koma í ljós hvernig dómstólar túlka þetta)
Það er ekkert hægt að einfalda þetta mál með einhverri svona samlíkingu.
Hvernig veistu hvort það verður "MJÖG dýrt" að komast að því? Það er bara alls ekkert gefið.
Og það er einmitt mjög sniðugt að úskýra þetta mál með svona einföldum samlíkingum, jafnvel þó að þér finnist þessi ekki góð, því það eru alls ekki allir, reyndar fæstir, sem skilja/nenna að lesa þennan þunga texta og þessar "flóknu" ástæður fyrir já/nei þó að "ég" og "þú"(as in einhverjir nokkrir) nennum því.. ég er ekki að segja að þessi eina samlíking útskýri icesave 100%, enda er það ekki hægt