bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Maður myndi náttúrlega ekki segja nei við þessu skrímsli, langt í frá, og þetta er náttúrelga svakalegt tæki en hann hefur bara ekki sömu stemmingu og McLaren, Enzo eða Zonda.

Það sem vantar í bílinn er vél sem hentar ofurbíl betur, Ford V8 er ekki alveg nógu "flott" þótt hún sé með supercharger. Auðvitað myndi maður kúka á sig yfir aflinu og hljóðinu en V12 eða V10 og þá erum við að dansa.

En þetta er samt fuckin brutal tæki og ég skal alveg þiggja einn sko :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BTW gaurinn er að burðast með toppinn á bílnum..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group