http://visir.is/ja-er-svarid-i-icesave/ ... 1110409274"Þar með vona ég að þetta mál sé úr sögunni"
Aftur , hvernig veistu að lánakjör verða betri? Eru erlendir bankar búnir að gefa út yfirlýsingar þess efnis?
Hverjir akkúrat hafa sagt þetta?
Það er heldur ekkert bókað að atvinnulífið fari á fullt ef þetta er samþykkt. Enn eitt vafamálið sem hvor hlið getur staðfest.
Hvar stendur það svart á hvítu í hvaða magni atvinnulífið fer á fullt?
Fyrir ekki hærri upphæð?
Maður tekir ekki á sig skuldir sem manni ber ekki að borga, ekki er einn einasti útrásavíkingur að fara
bjóðast til að setja pening í íslenska baukinn .. Af því bara útaf þrýsting, þeir eins og allir á eðlilegum grundvelli fara með mál fyrir dómstóla eða láta taka sig til dómsstóla. Afhverju ætti Íslenska ríkið að vera öðruvísi?
Ég get skilið að menn eru orðnir smeykir við að halda áfram að segja Nei enda verður þetta síðasta skiptið sem einhverjir milliríkja samningar verða reyndir held ég.
Mér finnst eins og "Já" hópurinn sjái fyrir sér þefinn af 2007 þegar er búið að segja Já. Þá fari bara allt á fulla ferð,
fjárfestum rignir inní landið á heiðarlegum forsendum, og erlendir bankar vilji ekkert gera nema henda til okkar peninga
til að starta lífinu í atvinnumálum hérna. Þetta auðvitað er ósennilegt í besta lagi.
Það á lítið sem ekkert eftir að breytast eftir Já tel ég nema það að núna situr yfir landinu reikningur sem er ekki vitað hvað á eftir að kosta.
Á hvorn veginn sem fer þá eru hellingur af öðrum skuldum landins sem þarf að afgreiða.
Að sammþykkja þessa samninga verður svolítið eins og að afhenda frá sér óútfyllta ávísun,, þú veist ekkert hversu hár reikningurinn á eftir að verða !