bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: BMW E36 323i Borbet A
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 10:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
Jæja var ég að eignast minn fyrsta BMW og þetta er sumsé beinskiptur E36 4dyra orginal 320 en með M52B25 krami, stóru aksturstölvunni, Raceland coilover kerfi ofl gotterí.

það þarf að gera ýmislegt í honum til að gera hann góðann

en hér ein mynd af honum eins og ég fékk hann eða svona næstum því

Image

byrjaði strax að beturumbæta, lagaði angel eyes-ið í honum og festi eitt stefnuljósið að framan og gekk frá snúrum milli ljósanna sem voru í ruglinu.

Image

svo var filippo svo góður að henda í mig merki á húddið

Image

sumardekkin vel stretchuð á sumarfelgunum

Image

sprautaði nýrun glans svört, voru mattsvört og flögnuð

Image

dekkti stefnuljósin að framan til að þau flútti meira með framljósunum, á samt eftir að breyta þeim aðeins aftur.

Image

setti 17" undir og komst þá að því að ég þarf spacera, innri kannturinn á felgunni lá utaní gorminum báðum megin að framan
málaði líka neðsta partinn af frambrettunum til að fela yfirborðsryðið sem er þar, bráðabirgða redding.

Image

Image

Image

henti í hann 5mm spacerum að framan og lækkaði hann meira :)

Image

Image

Image

Image

ein hér frá smá myndatöku

Image

svo er ég búinn að vera að dunda mér í að gera hann góðann, þreif upp kertin í honum og losnaði við truntuganginn sem var í honum, nýr vatnslás kominn í, hlífin utanum handfangið farþegamegin komin á, listinn á bílstjórahurðinni festur almennilega, lagaði læsinguna í skottinu og ljósið í skottinu, bjó til geymsluhólf í staðinn fyrir kasettu geymsluna milli sætanna, gerði kastarana svartbotna en þarf að græja betri festingar fyrir þá áður en ég get sett þá á, svo djúphreinsaði ég líka svarta teppið sem ég fékk með, það fer í á næstu dögum.

skelli inn fleiri myndum seinna í vikunni :)

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Last edited by krayzie on Thu 09. Jun 2011 01:30, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hann alveg snarlookar með þessu coilover kerfi 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
flottur :thup:

gott að það sé verið að vinna í honum

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 11:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Flottur :thup:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Virkilega flottur.

Er bíllinn að brenna olíu? Var að keyra fyrir aftan þig um daginn og það var blár reykur all over fyrir aftan þig.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 15:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
mjög nettur hjá þér

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 15:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 26. Apr 2009 15:26
Posts: 454
svalur :D

_________________
Ívar Helgi Grímsson

E34 ///M5 90
E21 315
Zx-6r 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 18:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
mjög flottur e36!
sedan > coupe

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Wed 06. Apr 2011 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
mjög fallegur e36 hjá þér
ég er a vínrauðum e36 og er með appelsínugul stefnuljós að framan var að spá í að gera þau svört lika er bara að velta fyrir mér hvort það passi alveg við litinn á bílnum :/

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Thu 07. Apr 2011 02:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Virkilega flottur.

Er bíllinn að brenna olíu? Var að keyra fyrir aftan þig um daginn og það var blár reykur all over fyrir aftan þig.


Já ég þarf að drífa í að skipta um ventlafóðringarnar í honum, brennir svoldið greyið :) Veit einhver hvar svona fóðringar fást og hvað þær kosta?

gylfithor wrote:
mjög fallegur e36 hjá þér
ég er a vínrauðum e36 og er með appelsínugul stefnuljós að framan var að spá í að gera þau svört lika er bara að velta fyrir mér hvort það passi alveg við litinn á bílnum :/


Ég myndi persónulega byrja á að smóka þau aðeins og sjá hvernig það kemur út, smá smókuð appelsínugul eru bara næs. Poulsen er með gott sprey til að smóka ljós, heitir back light, mæli sterklega með því ef þú ert að fara út í þann pakka.

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Thu 07. Apr 2011 10:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
Ingi Jóns wrote:
gunnar wrote:
Virkilega flottur.

Er bíllinn að brenna olíu? Var að keyra fyrir aftan þig um daginn og það var blár reykur all over fyrir aftan þig.


Já ég þarf að drífa í að skipta um ventlafóðringarnar í honum, brennir svoldið greyið :) Veit einhver hvar svona fóðringar fást og hvað þær kosta?

gylfithor wrote:
mjög fallegur e36 hjá þér
ég er a vínrauðum e36 og er með appelsínugul stefnuljós að framan var að spá í að gera þau svört lika er bara að velta fyrir mér hvort það passi alveg við litinn á bílnum :/


Ég myndi persónulega byrja á að smóka þau aðeins og sjá hvernig það kemur út, smá smókuð appelsínugul eru bara næs. Poulsen er með gott sprey til að smóka ljós, heitir back light, mæli sterklega með því ef þú ert að fara út í þann pakka.

okei takk fyrir þetta, ég á svona sprey, ætla tékka á þessu

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Thu 07. Apr 2011 11:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
hvaða sprey notaðiru á nýrun? :lol:

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Thu 07. Apr 2011 12:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
ég notaði nú bara sprey sem ég keypti í byko, virkar mjög vel og kom vel út :thup:

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Thu 07. Apr 2011 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Papa.V wrote:
hvaða sprey notaðiru á nýrun? :lol:

Myndi nota grunn og lit frá Wurth, prufaði margar tegundir á listana og nýrun áður en ég datt inná þetta, rúmt ár síðan og þetta er ennþá á bílnum og sér ekki á þessu.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 323i '96
PostPosted: Fri 08. Apr 2011 00:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
sosupabbi wrote:
Papa.V wrote:
hvaða sprey notaðiru á nýrun? :lol:

Myndi nota grunn og lit frá Wurth, prufaði margar tegundir á listana og nýrun áður en ég datt inná þetta, rúmt ár síðan og þetta er ennþá á bílnum og sér ekki á þessu.


sósupabbinn er með þetta allt uppí erminni, takk fyrir þetta vinur, eg tjekka a þessu :thup:

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group