Þessi er til sölu, glæislegur gripur.
BMW 530iA
Árgerð 1989
Aflgjafi: Bensín
Mótor: 3000cc.
Hestöfl: 188.
Skipting: Sjálfskipting, í góðu standi.
Ekinn: 270,xxx km.
Búnaður:
Leðursæti, rafdrifin. Allt virkar og flott, rafmagn í hauspúðum meira að segja.
Rafmagn í rúðum og speglum.
Stóra aksturstalvan, sem er snilld!
Cruise control, sem virkar og bara þægilegt.
Tvívirk topplúga, virkar eins og draumur.
Tvívirk miðstöð
Og sennilega eitthvað fleira sem ég man ekki akkúrat núna.
18" felgur prýða bílinn, hafa séð betri daga en ættu að verða ágætar með smá ást. Verð sennilega búinn að þrífa þær með felgusýru.
Fínn Alpine spilari er í bílnum sem spilar MP3 en því miður ekki með ipod tengi. Ekkert surg í hátölurunum.
Ástand:
Bíllinn er í flottu ástandi, lakk mjög gott og lítið um ryð í bílnum.
Framdekkin eru orðin slöpp og eiga ekki mikið eftir, en get reddað 2 stk af nýjum dekkjum á ca 18-19 þús stykkið sem er mjög gott verð. Afturdekkin eru fín og eiga slatta eftir.
Nýr vatnslás er í bílnum, settur í 31. Mars.
Ný smurður 31. Mars.
Hann á að fara í skoðun í næsta mánuði (maí) og býst ég bara sterklega við því að hann fljúgi í gegn.
Skoða skipti á ódýrari, bíl eða mótorhjóli. (Þá götuskráðu)
Upplýsingar í síma 8461323 eða á
atligeysir@gmail.com eða hreinlega í PM
VERÐ: 650 þús og það er staðgreiðsluafsláttur auðvitað.
Myndir:



Þarf bara þvott og góða sýru á felgurnar og þá lítur hann svona út:

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard