ég sem hef aldrei verið hrifinn af e30 finnst bíllin alveg sick flottur og ég er alveg sammála gunnari, hann er alveg ótrúlega grimmur að framan líka og allur svo akkurat eitthvað.. mér finnst algert möst að lækka bíl ef hann á að looka flott (fyrir utan jú hinn raunverulega tilgang lækkunar

)
ég er hrifinn af alskonar sona kittum og drasli en mér finnst mjög mikilvægt að gera allt í stíl við "karakter" bílsins og síðan jú ganga ekki of langt eins og svo margir gera.. t.d finnst mér harðbannað að vera með afturspoilera á bmw nema einstaka þristum..
dæmi um hvernig bíll á að lýta út fynnst mér e39 M5 ef ég ætti e39 myndi maður sko safna fyrir m5 stuðurum
það er skylda að vera með djúpar og breiðar felgur á bmw

felgurnar undir Ragga bíl eru snilld