bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensíndæla í E34
PostPosted: Mon 07. Mar 2011 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Vantar bensíndælu í E34 1990 árgerð ASAP bíllinn hjá mér er stopp

Dælan sem var í bílnum hjá mér er: Bosch nr 0 580 453 021

7735443 Gulli.


Last edited by gulli on Sat 26. Mar 2011 23:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Upp !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Þetta er dælan sem er í skottinu,,, eða ss ofaní tanknum,, maður kemst að henni í gegnum skottið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hvernig bíl? 520i?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
520 m50

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Fri 25. Mar 2011 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Svona dæla er í bílnum hjá mér:
Image

Ég mátaði svona dælu en hún er of stór, hærri og breiðari:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Það er að mig minnir nákvæmlega eins dæla í lang flestum e34, nema kannski v8 bílunum án þess að ég viti neitt um m60 e34.


Ég á svona á lagernum, en ég veit að ef ég læt hana mun ég þurfa að nota hana mjöööööööög fljótt sjálfur. Alltaf þannig ef maður lætur eitthvað frá sér :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
jon mar wrote:
Það er að mig minnir nákvæmlega eins dæla í lang flestum e34, nema kannski v8 bílunum án þess að ég viti neitt um m60 e34.


Ég á svona á lagernum, en ég veit að ef ég læt hana mun ég þurfa að nota hana mjöööööööög fljótt sjálfur. Alltaf þannig ef maður lætur eitthvað frá sér :lol:


Það eru allavega þessar tvær gerðir,,, ég er með þessa eins og á neðri myndinni,, ég fékk hana hjá sæma,, og hún passar ekki,, það er ekki séns að mixa það saman :lol: Dælan sem var í mínum er ss eins og á efri myndinni. Eg fékk þá niðurstöðu í dag að dælan mín var í lagi þar sem það dugði að banka aðeins á sending unitið frá skottinu og þá datt bíllinn í gang, ég færði því á milli áðan sending unitið af dælunni hans sæma og yfir á mína, en það virkaði ekki heldur og núna er mín dæla hætt að dæla einnig :aww: Og að auki fékk ég hausverk eftir bensíngufurnar :|

Hér sérðu muninn á dælunum
Image
Image

Svo eru þessir kubbar á sending unitinu sem ég fékk hjá sæma,, þetta er ekki svona á mínu,, gæti verið að það sé einhver munur á virkni á þeim :?
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
vertu alveg viss um að það sé ekki sambandsleysi neinstaðar, hvort sem er í vírum á bílnum sem og annarstaðar.

Mín dæla kom í það minnsta úr '89 M20 bíl en ég er ekki með hana til að sjá muninn.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
jon mar wrote:
vertu alveg viss um að það sé ekki sambandsleysi neinstaðar, hvort sem er í vírum á bílnum sem og annarstaðar.

Mín dæla kom í það minnsta úr '89 M20 bíl en ég er ekki með hana til að sjá muninn.


Ég er eiginlega búinn að útiloka það fyrst það dugði að banka á sending unitið til að fá bílinn í gang, NEMA plöggið sem er í rauða hringnum sé eitthver duchbag og sé að bila, sem mér finnst ólíklegt.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gulli wrote:
jon mar wrote:
vertu alveg viss um að það sé ekki sambandsleysi neinstaðar, hvort sem er í vírum á bílnum sem og annarstaðar.

Mín dæla kom í það minnsta úr '89 M20 bíl en ég er ekki með hana til að sjá muninn.


Ég er eiginlega búinn að útiloka það fyrst það dugði að banka á sending unitið til að fá bílinn í gang, NEMA plöggið sem er í rauða hringnum sé eitthver duchbag og sé að bila, sem mér finnst ólíklegt.
Image

Ekkert óeðlilegt miðað við að þetta er 22 ára gamalt rafmagnstengi sem lengst af fær að lifa í stöðugum hitabreytingum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Búinn að finna hvað þetta er og það er dælan sjálf,,, hún er föst :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Sun 27. Mar 2011 00:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
gulli wrote:
Búinn að finna hvað þetta er og það er dælan sjálf,,, hún er föst :thup:


Axel Jóhann átti um daginn dælur úr 750, ef hann á eina ennþá til þá geturðu notað hana (minni gerðin, eru 2 eins í 750)

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndæla í E34
PostPosted: Wed 30. Mar 2011 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Vantar ennþá dælu :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group