bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 543 posts ]  Go to page Previous  1 ... 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37  Next
Author Message
PostPosted: Sun 03. Oct 2010 13:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Viltu gera það fyrir okkur alla Jens að hætta við þetta snarlega :argh:

i've seen it in person. Þetta er algerlega ljótt fyrir allann peninginn, allavega miðað við hvað þær eru heví clean hjá þér núna :thup:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þessi hefur verið daglegri notkun upp á Hellisheiði í vetur í öllum veðrum, ekkert skemmtilegra en að koma út úr hríðarbil á slömmuðum E30. Fær alveg nokkra til að brosa.

Image
255 by sonjasv, on Flickr

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
jens wrote:
Þessi hefur verið daglegri notkun upp á Hellisheiði í vetur í öllum veðrum, ekkert skemmtilegra en að koma út úr hríðarbil á slömmuðum E30. Fær alveg nokkra til að brosa.

http://farm6.static.flickr.com/5096/553 ... 245f_b.jpg


Þetta er bara svalt! Hvernig fjöðrun ertu á? GST coils?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
agustingig wrote:
jens wrote:
Þessi hefur verið daglegri notkun upp á Hellisheiði í vetur í öllum veðrum, ekkert skemmtilegra en að koma út úr hríðarbil á slömmuðum E30. Fær alveg nokkra til að brosa.

http://farm6.static.flickr.com/5096/553 ... 245f_b.jpg


Þetta er bara svalt! Hvernig fjöðrun ertu á? GST coils?


Já keypti complet setup KW dempara og GST coilovers, einn af þeim sem nota bílinn daglega og kvarta ekki :thup:

Planið er að lækka meira í sumar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 10:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þetta er bara töff 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
e30 á góðum dekkjum og LSD fer alveg helvíti mikið.!

flott combo hjá þér :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
jens wrote:
agustingig wrote:
jens wrote:
Þessi hefur verið daglegri notkun upp á Hellisheiði í vetur í öllum veðrum, ekkert skemmtilegra en að koma út úr hríðarbil á slömmuðum E30. Fær alveg nokkra til að brosa.

http://farm6.static.flickr.com/5096/553 ... 245f_b.jpg


Þetta er bara svalt! Hvernig fjöðrun ertu á? GST coils?


Já keypti complet setup KW dempara og GST coilovers, einn af þeim sem nota bílinn daglega og kvarta ekki :thup:

Planið er að lækka meira í sumar.


Það verdur bara í lagi! Var hann ekki þokkalega lágur í enda sumars þegar hann var á borbet? Geggjaður bíll í alla staði!

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
hvað er af ykkur þetta er bara e30 :lol: :lol:
allt i lagi bill ekkert ahh og ohhh... :lol:
þetta á topnum er hrikalegt 8)

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Bartek wrote:
hvað er af ykkur þetta er bara e30 :lol: :lol:
allt i lagi bill ekkert ahh og ohhh... :lol:
þetta á topnum er hrikalegt 8)


Þetta á toppnum er :thup:

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þetta á toppnum er bara í lagi fyrir utan þessi skokkaraskíði :D

Ég mæti þér alltaf þegar ég er á leiðinni í bláfjöll, alltaf gaman að sjá e30 á ferðinni svona í vetrarfærðinni 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
harðasti e30 eigandi á landinu held ég bara :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
aronjarl wrote:
e30 á góðum dekkjum og LSD fer alveg helvíti mikið.!

flott combo hjá þér :thup:


HVORT their gera :shock: :shock: .. BS var á nýjum vetrardekkjum ,, og med LSD fór thetta med ólíkindum 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Einarsss wrote:
harðasti e30 eigandi á landinu held ég bara :D

:thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Mar 2011 22:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Flottur.
Verst hvað þakbogarnir eru háir. Enginn sem getur lánað þér boga fyrir myndatöku sem passa betur? Svo þarftu eiginlega að redda þér gömlum tréskíðum, meira í stíl við bílinn :wink:

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re:
PostPosted: Sat 16. Apr 2011 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
JOGA wrote:
Alltaf að verða flottari og flottari hjá þér 8)

Ein tillaga. Áður en þú ferð í M-tech II þá væri gaman að sjá hann með SE sílsum (sama og er undir Touring). Það kemur virkilega vel út með IS fram svuntu.

Fann ekkert í fljótu bragði nema þennan en þú hefur eflaust séð þetta áður. Gætir örugglega fundið þetta ódýrt úti í UK.

Image


Nú vantar mig álit ykkar !

Ég hef ekki verið hrifinn af SE/IS sílsum en hef oft verið spurður afhverju ég fái mér ekki svoleiðis á bílinn, svo nú á ég lista en er með bakþanka. Finnst þetta smá cool og allt það OEM en samt ekki sáttur við hvernig þetta lítur út, mátaði þá í dag.
Væri gaman að heyra hvað mönnum finnst.

Image

Image



Einn með svona lista

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 543 posts ]  Go to page Previous  1 ... 31, 32, 33, 34, 35, 36, 37  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group