bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 15. Mar 2011 18:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Er að spá hver er með elsti E36 bíllin á landinu?

E36 fer fækkandi,

Ég er með.
Skráningarnúmer: OV310
Fastanúmer: OV310
Verksmiðjunúmer: WBACA31040FB04983
Tegund: BMW
Undirtegund: 318I
Litur: Svartur
Fyrst skráður: 14.02.1991
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.10.2011
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1170

Kveðja


Last edited by Eyberg on Tue 15. Mar 2011 21:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Mar 2011 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
bíll sem félagi minn átti var með númerið SK-050, hann var svartur e36 320 1991 árgerð, hann kemur samt ekki upp á us.is :?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Mar 2011 20:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
rockstone wrote:
bíll sem félagi minn átti var með númerið SK-050, hann var svartur e36 320 1991 árgerð, hann kemur samt ekki upp á us.is :?


Hann er með einkanúmer núna "BEREAL"

Skráningarnúmer: BEREAL
Fastanúmer: SK050
Verksmiðjunúmer: WBACB11020FC11614
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Dökkgrár
Fyrst skráður: 30.04.1991
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.05.2011
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1275

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Mar 2011 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
SR-968?

Hann var ansi gamall, held 3/91

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Mar 2011 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Elstu E36 bílarnir voru 316i og 318i með M40, það hljóta að vera einhverjir svoleiðis eftir ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 20:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
tinni77 wrote:
Elstu E36 bílarnir voru 316i og 318i með M40, það hljóta að vera einhverjir svoleiðis eftir ;)


Er nokkuð möguleiki að flétta þessu upp?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Febrúar 1991, held það sé nokkuð víst að þú sért með elsta e36.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
átti einn 318is sem var skr snemma 91 minnir mig, blár alveg harlem umboðsbíll sem var á e-h bmw sýningu sem var haldin hérna á þeim árum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Samkvæmt http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi og vin númerinu skráðu á bílinn þá er bíllinn þinn framleiddur í Janúar 1991 og body týpan framleidd frá september 1990. Veit ekki hvort það eru einhverjir það gamlir hér á landi en það eru greinilega til 90 árgerðir af svona bílum.

Elsti E36 sem ég hef farið í er LU230. 325i sem Aron Friðrik átti. 08/1991.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 04:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
VL757,,, 318i 1991 gullmoli :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 15:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Ætli það seu ekki fleiri E36 1991?

OV310 Fyrst skráður: 14.02.1991
NA819 Fyrst skráður: 20.03.1991 RIP
LU612 Fyrst skráður :22.03.1991 RIP
SK050 Fyrst skráður: 30.04.1991
VL757 Fyrst skráður: 12.06.1991
LU230 Fyrst skráður: 09.08.1991

Veit að það er búið að rífa salatta.

Ef þíð vitið um fleiri endilega sendið það her inn :D


Last edited by Eyberg on Sat 19. Mar 2011 23:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 15:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Sá sem hefur aðgang að ökutækjaskrá getur sett inn fyrstu 6 stafi VIN nr og fengið lista yfir allar e36 bílana þá ætti að vera hægt að sjá þetta

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Mar 2011 22:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Ég átti LU-612 hann var 03/91... RIP

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group