SævarSig wrote:
SævarSig wrote:
Djofullinn wrote:
Þú ert ekkert búinn að gera við demparaturninn?
Nei er ekki búinn að gera við hann, en reikna með því að fara með hann í réttingarbekk næstu helgi ef allt gengur eftir og þá verður hann athugaður hvort hann sé ekki réttur og hann soðinn upp á nýtt. Einnig verður þá skipt um húdd, bretti og frammstykki og það málað.
IvanAnders wrote:
Geturðu útlistað styrkleikamissinum nánar?
Það er sprunga meðfram dempara turninum þar sem hann kemur upp í brettið h/m, og svo er hann farinn að springa að ofanverðu.
+
"með brotna frammrúðu
brettið h/m að framan, húddið og frammstykkið er aðeins beyglað, á til annað húdd og bretti, og á eftir að kaupa annað frammstykki.
bilaða handbremsu v/m aftan
síðan eitthverjar perur.
brettið h/m að framan, húddið og frammstykkið er aðeins beyglað
Logar abs ljós, og er skynjarinn v/m aftan farinn. en á hann til.
Bílstjórastóllinn er ekki í sama lit og innrétting, og eins með hurðaspjaldið á bílstjórahurðinni. en það er í stíl við stólinn."
Án þess að ég ætli að vera eitthvað að hrauna..... en 400 þúsund??
Er það bara ég eða er þetta ekki soldið hátt verð?