bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 16:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Undan farið hefur verið í tísku að bjóða upp á ýmsa þjónustu frítt.

Það eru auglýsingar sem eru í gangi á útvarpsstöðvum sem bjóða meðal annars

1) "Dekkja höllin"bíður Fría mælingu á loftþrýstingi í hjólbörðum og ástand skoðun á dekkjum.!! hvað er það ? Nefnið mér eitt dekkja verkstæði sem er með það í verðlistanum
hjá sér.. Þetta hefur aldrei kostað og að auglýsa það svo frítt er bara bull og verið að gera kúnna að fábjánum

2) Komdu og skráðu bílinn þinn frítt hjá bílasölu....... okkar. !!(man ekki hvað hún hét) Hvaða bull ? það hefur aldrei kostað að skrá bíl á bílasölu !!
Sú bílasala sem tæki fyrir að skrá bíl hjá sér myndi nú ekki starfa lengi.

3) Komdu og láttu ástand skoða bremsuklossa og diska frítt ! auglýsir Toyota á íslandi .
Það er hægt að renna við á hvaða verkstæði sem er og biðja bifvélavirkja um að kikja snöggvast á diskana og klossana og er það leikur einn fyrir fagmann að dæma það án þess að skrúfa svo mikið sem einn bolta af og svona þjónusta hefur aldrei kostað krónu.

4) Við tjónaskoðum bílinn þinn frítt ..!!! En svo auglýsir einn aðili. Nú er það svo að ég hef lent í árekstri og bæði verið í rétti
og órétti og aldrei hef ég þurft að borga fyrir að láta meta tjónið sem tryggingar eða ég hef svo þurft að borga.
Þannig að ég spyr ! hvað er frítt ?

Það er nokkuð ljóst að svona auglýsingar eiga að höfða til fólks sem þekkir ekki nógu vel inn á þessa hluti og "beitan" er orðið FRÍTT sem á að lokka grunlausa kúnnana þvi þeir halda að svona þjónusta kosti annars stór fé .

Látum ekki plata okkur með þvi að bjóða okkur eitthvað frítt þegar það er nú þegar sjálfsögð þjónusta


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hef pirrað mig á svona hlutum lengi.... þetta er ekkert nema krabbamein frá kanalandi.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 18:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Gott innlegg. Það einmitt fatta þetta ekki allir. :thup:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 18:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Kauptu tvær og fáðu þriðju fyrir aðeins 50% auka.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 22:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 16. Sep 2009 23:53
Posts: 119
ef maður a audi er maður heppinn þvi því þá fer maður með bilinni smur og fær fríann sapu þvott jeyy ... mæti halda að það væri ekki mikið að gera hja heklu monnum

_________________
bmw E32 730 farinn
hyundai getz seldur
bmw E46 330CI seldur
toyota corolla seldur
toyota 4runner seldur
toyota yaris seldur
bmw 540 seldur
Bmw E34 535 seldur
Vw golf gti mk4 seldur
Subaru impreza wrx seldur
Toyota cororolla 03 til sölu
Toyota corolla (EAT ME) seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ákvað bæta við innleggi í þennan þráð, free of charge.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Það var allavega ekki sérlega mikið að gera hjá sumum þeirra fyrir áramótin,, vinur minn var ráðinn þar í vinnu á flutningabíl,, en var að þvo bíla á þvottastöðinni hjá þeim 4-5 daga vikunnar :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Tue 08. Mar 2011 22:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Lægsta lága verðið (*) :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Wed 09. Mar 2011 12:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Skráðu bílinn frítt á http://www.hofdabilar.is

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Wed 09. Mar 2011 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Blóðbankinn tekur blóð úr þér FRÍTT!!! D-bags!!! Síðan var IKEA að selja saltkjöt & baunir í gær á 2 krónur, en útfrá því hélt ég að þeir væru með allt á hreinu þar til ég sá blaðið í dag og komst að því að þeir væru að GEFA nammi og annað dót í dag. D-bag í fimmta veldi.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Thu 10. Mar 2011 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
SteiniDJ wrote:
Blóðbankinn tekur blóð úr þér FRÍTT!!! D-bags!!! Síðan var IKEA að selja saltkjöt & baunir í gær á 2 krónur, en útfrá því hélt ég að þeir væru með allt á hreinu þar til ég sá blaðið í dag og komst að því að þeir væru að GEFA nammi og annað dót í dag. D-bag í fimmta veldi.



Þetta er internetið, þú mátt segja douchebag


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Thu 10. Mar 2011 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Dirtbags

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Thu 10. Mar 2011 23:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Hefur einhver hér borgað "skráningargjald" á bílasölu ?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 00:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Það væri gaman að fara í hópferð á einhvern af þessum stöðum og fá fría þjónustu.
Td rúlla allir á sama deginum á dekkjaverkstæðið sem auglýsir svona og fá "fría" mælingu á lofti.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alveg frítt !!
PostPosted: Fri 11. Mar 2011 02:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Vargur wrote:
Það væri gaman að fara í hópferð á einhvern af þessum stöðum og fá fría þjónustu.
Td rúlla allir á sama deginum á dekkjaverkstæðið sem auglýsir svona og fá "fría" mælingu á lofti.


helst 2 á dag.
2 - 4 daga í röð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 64 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group