bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 130 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 9  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þetta er s.s. fín hugmynd ef rafmagn er bara framleitt þegar bíllinn rennur t.d. niður brekku eða álíka. En það eru líka til fleiri aðferðir til að geyma orku, sú einfaldasta er svinghjól. Það var einhver svíi að segjast vera búinn að þróa rafmagnsbíl sem kæmist ansi langt þar sem hann geymdi svo mikla orku í svinghjólinu, snúningurinn á því var einhver fáránlega há tala.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... smanninum/

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarkih wrote:
Þetta er s.s. fín hugmynd ef rafmagn er bara framleitt þegar bíllinn rennur t.d. niður brekku eða álíka. En það eru líka til fleiri aðferðir til að geyma orku, sú einfaldasta er svinghjól. Það var einhver svíi að segjast vera búinn að þróa rafmagnsbíl sem kæmist ansi langt þar sem hann geymdi svo mikla orku í svinghjólinu, snúningurinn á því var einhver fáránlega há tala.

KERS frá Flybrid t.d virkar þannig.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1147469/
Quote:
Sælir félagar

Og virkilega gaman að sjá hversu áhuginn fyrir svona snáka olíu er á íslandi..

Bara svo þið vitið þá er 30 daga skila frestur ef ekki ánægður með árangur.

Spurningin er hvar á ég að byrja? Af hverju virkar þetta? Og af hverju ekki??

Þegar þú kveikir ljósin á bílnum þínum sem eyða um 13 amper stundir, Hversu miklu meira eldsneyti eyðir bíllinn þinn?

Við eða ég hjá TEZ erum að tala um 16-18 Amper stundir fyrir V8 vélar

Hversu miklu eyddi bíllin þinn þegar hann var nýr? Og hvað eyðir hann nú eftir að hafa verið keyrður 100þús km? 20% meira?? Afhverju?? Mótorolían svört afhverju?

Það er nefnilega málið, hlutir slitna og eru ekki eins nýtanlegir eins og þeir voru þegar þeir voru nýir..

Ég get alveg farið lengra á tæknilega hliðina, til að fá sem mesta afl úr vél þá þurfum við 13,7 á móti 1 en flestir eru keyrðir á um 14,2 á móti einum til að halda kælingu í sprengirými.

Ef þú ætlar að lína út vél eins og það er kallað, þá bræðir þú fljótlega úr ef þú ferð niður fyrir 13,7 en með vetni eins þeir gerðu á stríðs árunum á flugvélum og skriðdrekum gátu þeir farið mun neðar með vetni, og þar létu þeir vetnið halda kælingu í brunahólfinu. Ég er ekki einu sinni byrjaður að reyna það.

En eins og ég seigi, ef búnaðurinn er ekki að gera það sem við ætlumst til, þá er bara að skila búnaðnum og fá endurgreitt. Ég er ekki hér til að svindla á neinum sorry..

Heima síðan er.. tezpower.com

Takk Friðgeir og Siggi, heimurinn þarf fleirra fólk eins og ykkur.

Kveðja

Sveinn

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hehe gott svar frá þeim :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta svar er samt miklu betra:

"Það er sífelld framþróun í henni veröld og margar tilraunir og rannsóknir hafa verið gerðar í þessa veru. Þessi lausn ef lausn skyldi kalla er afar skammsýn og aðeins plástur á núverandi mengun. Plástur með joði eins og við köllum það. Við hjá Bílaverkstæði Badda höfum hins vegar verið að hanna stökkbreytta lausn á sjálfbærri orku.

Við höfum verið að hanna svonefndan kíneindahraðal fyrir bifreiðar. Þar safnast orkan fyrir í 50 kílóa þrívíðum kúti. Bifreið nær 100 kílómetra hraða á 3 sekúndum. Þegar bifreiðin fer á ferð sogar hún loft inn í kíneindahraðalinn og blandast vatni og þriðja efninu sem ekki verður gefið hér upp. Kíneindirnar umpólast og sjá til þess að þrívíði kúturinn verður alltaf fullur af orku. Þetta er okkar uppfining og leyndarmál.

Við erum að sækja um einkaleyfi fyrir þessari uppfinningu en það er dýrt svo frjáls framlög eru vel þegin. Við fengum lán hjá einum af stóru bönkunum sem er á gjalddaga 2019. Þetta rannsóknarfé er að verða uppurið. Þess vegna þurfum við meira fé í að ljúka verkefninu. Kínverjar og Japanir hafa sýnt uppfinningunni mikin áhuga. Þar verða okkar fyrstu markaðssvæði. Áætlað er að fyrsti kíneindahraðalsbíllin verði þó kominn í reynsluakstur á Íslandi 2016.

Eina vandamálið er að við óttumst að stjórnvöld muni setja skatt á þessa sjálfbæru orku. En hvernig er það hægt og hvernig má réttlæta það?
"

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
:shock:

















:lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 13:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
er að fýla gæjana sem eru að búa til eilífðarvélina á Bifreiðaverkstæði Badda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Þetta er algjör snilld,,, :thup:

Ég myndi alveg hiklaust skella mér á þetta ef ég ætti pening til að henda í þetta akkurat núna


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég ákvað að pósta á þenna þráð þarna.

Þessi Sveinn þór hefur augljóslega mjög takmarkaðann skilning á virkni véla.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
gstuning wrote:
Ég ákvað að pósta á þenna þráð þarna.

Þessi Sveinn þór hefur augljóslega mjög takmarkaðann skilning á virkni véla.


Afhverju áttu svona erfitt með að trúa að þetta virki ? :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
gulli wrote:
gstuning wrote:
Ég ákvað að pósta á þenna þráð þarna.

Þessi Sveinn þór hefur augljóslega mjög takmarkaðann skilning á virkni véla.


Afhverju áttu svona erfitt með að trúa að þetta virki ? :|


Af hverju áttu svona auðvelt með að trúa að þetta virki?

Sönnunarbyrgðin liggur ekki hjá efasemdafólkinu, sönnunarbyrgðin liggur hjá seljanda.

Viltu taka mark á manni sem hefur beinan hagnað á því að fólk trúi honum og minntist á það að hugmyndin spratt upp úr teikningum á internetinu eða efasemdafólki á borð við Gstuning, sem er menntaður mótorsportverkfræðingur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ef þetta virkar eins og þeir segja þá erum við að horfa uppá að gaurarnir hjá tezpower.com
verði milljarðamæringar framtíðarinnar :shock:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 21:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Væri alveg til í að prófa sprauta smá vetni inn á 20ára gömlu 3.0 tdi toyotu vélina okkar sem er að eyða 14-17 lítrum. Engir skynjarar og ekkert vesen.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Mar 2011 21:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
JonHrafn wrote:
Væri alveg til í að prófa sprauta smá vetni inn á 20ára gömlu 3.0 tdi toyotu vélina okkar sem er að eyða 14-17 lítrum. Engir skynjarar og ekkert vesen.


Virkar þetta bæði á bensín og diesel vélar?

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 130 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group