bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 15:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 12:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Er að spá í svona bíl þekkja menn þetta eitthvað ?

Er á LC 120 35" og langar í eitthvað nýrra.

Er búinn að skoða og lesa mikið á netinu og horfa á youtube samanburð og hefur alltaf
Landroverin vinninginn.

Svaðalega gott að keyra þetta og þegar maður setur hann í hæðstu stillingu þá er nú næstum
jafn hátt undir þetta og LC á 35" .

Ég veit að sagan er vægast sagt hræðileg á Landrovernum en þessi disco s3 G4
er að fá góða dóma.

Endilega berjið þetta úr hausnum á mér ef þið vitið eitthvað um þessa bíla


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 12:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Hvað er hræðilegt við söguna á Land Rover?
Ég tæki Land Rover framyfir flesta jeppa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 13:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Hræðileg smíði
allt of þungir bílar
skelfilega máttlausar vélar
Girkassar sem hrundu hvað eftir annað í sömu bílunum
ótrúlegar Rafmagns bilanir

Ég vissi um verkstæði sem neituðu að gera við freelander bílana þvi nýu
varahlutirnir voru líka ónýtir


Bara nokkur dæmi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 13:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Jæja, ég hef svosem ekkert slæmt um þá að segja, en ég hef bara reynslu af Discovery I með TD300 vélinni og Defender með TD5 vélinni, finnst það nokkuð skemmtilegir bílar.
Hef heyrt gífurlega góða hluti um þennan disco sem þú ert að tala um, og pabbi sem er forfallinn landrover kall var mjög hrifinn af honum. Hef samt sem áður ekki persónulega reynslu af honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég var að keyra túrista mikið síðasta sumar á Discovery, mjög gott að keyra hann og eyðslan var mjög ásættanleg fyrir svona stóran og þungan bíl.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 14:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Já akkurat..

Svo er eitthvað verið að skoða hvort það sé nú ekki hægt
að koma 33" undir með smá moddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Talaðu við þá í Eðalbílum, eru mikið að service-a svona bíla

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Svo geturu spurt þessa gaura: http://www.islandrover.is/

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Er ekki sami undirvagn á þessu og RR sport?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thrullerinn wrote:
Er ekki sami undirvagn á þessu og RR sport?


Bingo :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta er flottir bílar enn er ekki G4 kominn á stærri dekk?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Mar 2011 23:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
G4 breytingin var fundin upp og framkvæmd af B&L. Skynjararnir sem nema stöðuna á bílnum og pumpa í eða hleypa lofti úr loftpúðunum voru færðir til svo bíllinn stendur hærra í "normal" stöðu. Bílarnir verða nokkuð verklegri með þessari breytingu. Orginal líta þeir út fyrir að vera hrikalega lágir. Hef séð á netinu að hægt er að kaupa lengri arma á þessa skynjara sem ætti að gera það sama og færa skynjarann. Þessar framlengingar kostuðu smápeninga miðað við hvað B&L var að láta menn borga fyrir þessa breytingu.

Hef því miður ekki aðra reynslu af þessum bílum en ég hef tvisvar farið að prófa til að láta mig dreyma. En draumar geta orðið að veruleika.
Á núna Discovery II Td5 á 33" sem ég nota þegar ég þarf að komast lengra en BMW-inn kemst.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Mar 2011 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Keyrði svona dísel Disco í gæt og mér fannst hann mjög skemmtilegur og fínnasta orka.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Mar 2011 11:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
ég var mikið að spá í að fá mér svona bíl, en eftir að hafa keyrt Range Roverana þá fannst mér alltaf discovery vera síðri og síðri

varahlutaverð í Land rover er ódýrt, land rover niðurgreiðir þá.
ég hef aldrei lent í neinum stórvægilegum bilunum í range roverunum sem ég er í kring um, og þar að baki eru 220þ.km. efa þá að Discovery sé mikið verri.

fýla útlitið á Discovery en finnst ökumannssætið og umhverfið heldur lítið, en ég tæki hann samt yfir land cruiser 120

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Mar 2011 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
20"Tommi wrote:
Hræðileg smíði
allt of þungir bílar
skelfilega máttlausar vélar
Girkassar sem hrundu hvað eftir annað í sömu bílunum
ótrúlegar Rafmagns bilanir

Ég vissi um verkstæði sem neituðu að gera við freelander bílana þvi nýu
varahlutirnir voru líka ónýtir


Bara nokkur dæmi.

Þetta er hækt að segja um ALLA bíla tegundir. það eru alltaf einhverjir sem eru með anti áhveðin bílategund gæjar eða lélegir viðgerðarmenn sem kunna bara skipta um viftureimar og öryggi sem væla svona :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group