bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvað höfum við hér?

Image

Ah, viðarinnrétting. En hvað með þetta þarna niður til hægri??

Image

Holy shit, síamskur krókódíll!

Image

Hann er nú eitthvað meinlaus þessi... En hvað er þetta? Sé ég skemmd?!

Magnify!

Image

E n h a n c e!

Image

Jú jú, þetta er svosem ekki nýtt en þó eru skemmdirnar ekki mikið meiri en þetta!

Image

Svo er líka takki á þessu til þess að kanna (að ég held) loftþrýsting í slöngunum! Hvernig virkar það? Galdrar.

Hvað vil ég fá fyrir þetta?

4.500 krónur íslenskar!
Ef kaupandi er staddur erlendis (eða í Vestmannaeyjum), þá greiðir hann fyrir sendingarkostnað.

Já sæll, eitthvað er nú gruggugt við þetta...

Mikið rétt, þetta er hundgruggugt. Hvað er að? Ég skal segja ykkur hvað er að.

Image

ÞETTA ER ÚR BRESKUM BÍL

En eins og við vitum, þá eru RHD bílar alveg með því svalasta. Mæli algjörlega með því að þið, mínir kæru vinir, leggið út í RHD swap sem allra fyrst. Grípið þetta einstaka tækifæri og verðið ykkur út í góða innréttingu!

Image

Vígbúinn krókódíll segir þér að versla þetta. Ég myndi hlusta á hann.


Hægt er að nálgast mig í gegnum kraftinn, eða með því að biðja bæn.

_________________
Image


Last edited by SteiniDJ on Wed 14. Sep 2011 17:07, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 17:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Einhver of fljótur á sér með enter takkann...... :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
Einhver of fljótur á sér með enter takkann...... :lol:


Hvað meinarðu? Gugnaði bara úr þessu LHD - RHD swappi!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 17:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
SteiniDJ wrote:
saemi wrote:
Einhver of fljótur á sér með enter takkann...... :lol:


Hvað meinarðu? Gugnaði bara úr þessu LHD - RHD swappi!


Ahhh.. skil þig. Getur verið pínu pein að færa þetta yfir.

En mjög sniðugt, yfirleitt er hægra sætið miklu betur farið og þetta lengir þá líftíma leðursins.

Ég myndi hiklaust kaupa þetta og fara út í svona RHD swap ef ég ætti E39

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
saemi wrote:
SteiniDJ wrote:
saemi wrote:
Einhver of fljótur á sér með enter takkann...... :lol:


Hvað meinarðu? Gugnaði bara úr þessu LHD - RHD swappi!


Ahhh.. skil þig. Getur verið pínu pein að færa þetta yfir.

En mjög sniðugt, yfirleitt er hægra sætið miklu betur farið og þetta lengir þá líftíma leðursins.

Ég myndi hiklaust kaupa þetta og fara út í svona RHD swap ef ég ætti E39


Algjörlega, þú getur sparað milljónir þegar það kemur að leðrinu í bílnum þínum. Einnig er þetta sennilegast það besta sem þú getur gert fyrir bílinn þinn ef þú ert örvhentur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
:shock: :shock: :shock: HAHAHA :argh: :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:rofl:

besti söluþráður allra tíma

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
hhahahaha, Legend!

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
á ebay.co.uk með þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sat 26. Feb 2011 22:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
hvað viltu fyrir krókódíllinn? :lol:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sun 27. Feb 2011 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
oddur11 wrote:
hvað viltu fyrir krókódíllinn? :lol:


Hefur þú áhuga á að selja fjölskyldumeðlimi?!?!

En þetta fer á ebay.co.uk ... á endanum. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sun 27. Feb 2011 17:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
SteiniDJ wrote:
oddur11 wrote:
hvað viltu fyrir krókódíllinn? :lol:


Hefur þú áhuga á að selja fjölskyldumeðlimi?!?!

En þetta fer á ebay.co.uk ... á endanum. :lol:


er hann kassavanur og búrvanur, kann hann að sitjast, legjast, koma og fara? slétt skipti á husky hvolp? 8)

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sun 27. Feb 2011 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég skola skoða skipti á husky... Ef hann er síamskur krókódíll!

En þessi innrétting verður að fara og því fer hún á TILBOÐSVERÐ:

9.750 KRÓNUR

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sun 27. Feb 2011 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvað kemur til að þú ert með RHD lista í þinni umsjá :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 Wood Interior*
PostPosted: Sun 27. Feb 2011 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Hvað kemur til að þú ert með RHD lista í þinni umsjá :?:


Opinber útskýring er að ég ætlaði að fara út í RHD swap.

Óopinber (og þ.a.l. dagsönn) útskýring er að seljandi á eBay gleymdi að taka fram að hann væri að selja RHD innréttingu. Auðvitað bjóst ég við því að þetta væri LHD, enda frá Litháen þar sem menn keyra á réttum vegarhelming.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group