bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: stýri stíft í lexus
PostPosted: Thu 24. Feb 2011 20:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
sælir,, ég er að spá hvort eitthver hér geti hjálpað mér

s.s. pabbi er á lexus rx330 2005 og þegar maður beygir í botn þá stífnar stýrið alltaf smá kafla af hringnum og verður svo aftur mjúkt aftur í smá kafla og stífnar aftur í smá o.s.f.r.v.

fyrir nokkrum vikum fann ég að hann var orðinn stífur í stýri og kannaði stýris vökvann og þá vantaði upp á,, ég rúllaði með hann á pitstop og þeir bættu á hann fyrir mig og bíllinn var þá orðinn helvíti góður bara alveg þangað til núna

en núna er þetta svo undarlegt því stýrið er ekki alltaf stíft heldur bara smá kafla alltaf

það er nægur stýris vökvi og reimin á stýris dælunni snýst mjög vel,, og hún snerist alveg jafnt þótt ég prufaði að beygja

einhver hér sem hefur lent í svipuðu veseni eða veit kannski hvað er að ?

Kv. Elli

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Feb 2011 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Þekki ekkert þessa bíla en ef það vantar vökva þá er leki einhverstaðar í kerfinu fáðu einhvern til að snúa stýrinu á meðan þú skoðar ofaní húddið ættir að sjá smit einhverstaðar. Ekki langt síðan að ég gerði við svona í einum bíl þá var bara smá gat á annari lögninni frá dælu í maskínuna spottaði það þegar það var lagt alveg á hann.

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Feb 2011 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Spurning um að drífa sig í ræktina :alien:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Feb 2011 09:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. May 2003 18:53
Posts: 146
Location: Hér og þar.. aðalega hér
það kemur stýrisstöng úr stýristúbunni og fer í gegnum hvalbakinn. Á stönginni er liður og hann
gæti verið byrjaður að stirðna.
lýtur ekki ósvipað út og þessi mynd sýnir
Image

_________________
Enginn BMW í augnablikinu....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Feb 2011 10:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
ætla að prófa þetta á eftir,, takk fyrir hjálpina :D

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Feb 2011 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Lenti í þessu á jeppanum, liðurinn liggur nálægt mótornum og hitinn þurrkaði hann upp.
Var búinn að láta skipta um vökva og yfirfara allt, síðan fór ég í DogC og hann sprautaði bara olíu á liðinn og brosti bara.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Feb 2011 20:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
þetta alveg svínvirkaði :D :D

takk kærlega fyrir hjálpina Johnson og Thruller ! ;)

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Feb 2011 11:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Sama vesen með avensisinn okkar... bara luba þetta vel 8)

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group