bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE


WOT test run after initial tuning at low pressure.
- Manifold adapter
- Holset HX50 turbo (66/78 in/out, 25cm² housing)
- VEMS Genboard engine management
- Completely stock engine (200.000++ km)
- Upgraded clutch
- 0.7-0.8 bar boost, non-intercooled

Recorded in northern Sweden.
Visit http://www.savarturbo.se


Svo seinna



I helped the owner install VEMS engine management on his BMW E34 535 turbo about four years ago, and he's been using it ever since as a daily driver.
.

The latest hardware upgrade was a Dbilas 308 cam and M5 separate throttlebodies. The head has been ported, lightening of the stock valves, stronger valve springs, IE heavy-duty rockers. The bottom end is completely stock and a standard gasket is used with ARP studs, and no O-rings.
Other than that the turbo is a Holset HX50 (63 mm inducer) which is mounted on an adapter to the two stock exhaust manifolds with pulse-split function, charge air is cooled by a larger air-air intercooler, fuel through two in-tank mounted pumps and 788 cc/min injectors, and CDI spark using the stock distributor ignition system.

It breathes pretty good, best so far on a Dynapack: 607 whp @ 6800 rpm / 1.33 bar.
All tuning and driving with 95 RON octane gasoline.


Hver segir svo að M30 geti ekki staðið sig !!


Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 06:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 11:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
IvanAnders wrote:
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.


Hvernig færðu það út að það sé ódýrara að fara út í 24 stk af dýrara stöffi heldur en 12 stk.?

Ef maður er að blueprinta og upgrade-a þá er sko EKKI ódýrara að fara í S38.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 14:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
saemi wrote:
IvanAnders wrote:
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.


Hvernig færðu það út að það sé ódýrara að fara út í 24 stk af dýrara stöffi heldur en 12 stk.?

Ef maður er að blueprinta og upgrade-a þá er sko EKKI ódýrara að fara í S38.



fyrir utan það að ef maður stútar heddi eða blokk á S38 kostar það $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

það er annað mál með M30 miðað við S38 allaveganna.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Mazi! wrote:
saemi wrote:
IvanAnders wrote:
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.


Hvernig færðu það út að það sé ódýrara að fara út í 24 stk af dýrara stöffi heldur en 12 stk.?

Ef maður er að blueprinta og upgrade-a þá er sko EKKI ódýrara að fara í S38.



fyrir utan það að ef maður stútar heddi eða blokk á S38 kostar það $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

það er annað mál með M30 miðað við S38 allaveganna.


My point being, að þú nærð eflaust sömu tölum viða sama boost á stock S38 (ef það er hægt að lækka þjöppuna nægilega með MLS)

Og Mazi, ég kom létt inná kostnaðinn á því að stúta mótor ef þú lest fyrra innleggið

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Til hvers að fórna S38 í svona :lol: :lol: :lol: :roll: :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég bíð spenntur eftir að sjá m30 törbó hérna heima 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Feb 2011 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Einarsss wrote:
ég bíð spenntur eftir að sjá m30 törbó hérna heima 8)


Eitt í smíðum :twisted:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Feb 2011 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
tinni77 wrote:
Einarsss wrote:
ég bíð spenntur eftir að sjá m30 törbó hérna heima 8)


Eitt í smíðum :twisted:



kemur ekki með svona án þess að senda manni amk PM :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Feb 2011 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta eru ca 700 ps í vél :shock: :shock: :shock:

Þetta er alvöru dót 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group