Dr. E31 wrote:
Halló, ég er eigandi vínrauða 850i bílsinns, og hann er bara í fínu formi, engin skekkja eða neitt svoleiðis, bara smotterí, bilaður afturrúðuhitari og svona. Þessi verð á 850 bílunum eru algjör brandari, 1890þ uppí 3200þ, ég meina wooo, ha. Ég fékk minn á 1350þ, bara bargain. (Já hann var tjónaður en ég finn ekki fyrir því, það hefur verið gert vel við hann)
Ingi
Ertu ekki ennþá með hann á flottu felgunum sem voru á honum ?? geðveikar

hvað er langt síðan þú keyptir hann ?? mig minnir að hann hafi verið ansi lengi á sölu áður en hann seldist. þetta er geðveikt flottur bíll. ég dáðist að honum á hverjum degi í langan tíma, ég var að vinna í húsi við hliðina á fyrri (sennilega) eiganda. Hvernig er það, á ekkert að mæta á honum næst og leyfa manni að sjá ?? allavega massabíll
