bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 08:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 22. Feb 2011 16:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
kannski repost en ég sá ekki nýlegan þráð um þetta.
Einhver hérna sem veit hvað lýsing er komin langt með endurútreikning á yfirteknum bílasamingum? einu samingarnir sem þeir eru búnir að reikna eru uppgerðir samingar.
það er næstum mánuður síðan ég fekk tilkynningu frá SP fjármögnun um að ég ætti inni hjá þeim eftir að hafa tekið lán hjá þeim sem var síðan yfirtekið af öðrum.

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Feb 2011 21:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Ég er enþá að bíða eftir því að fá endurútreikning á bílasamningi hjá SP. Þeir hafa þar til 28. feb til að klára þetta samkvæmt lögunum sem voru samþykkt á alþingi fyrir jól og tóku gildi 28. des. Þeir hafa svo 30 daga til að gera þetta upp.
Ég talaði við SP á mánudaginn og mér var þá sagt að þeir myndu kanski klára að reykna þetta út í næstu viku :x

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Feb 2011 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hvað gerist ef þeir klára endurútreikningana ekki fyrir 28. febrúar?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Danni wrote:
Hvað gerist ef þeir klára endurútreikningana ekki fyrir 28. febrúar?

Örugglega ekki neitt :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 11:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Logi wrote:
Danni wrote:
Hvað gerist ef þeir klára endurútreikningana ekki fyrir 28. febrúar?

Örugglega ekki neitt :lol:

Það er alveg bókað

Ég fékk fyrir nokkru bréf frá þeim útaf láni sem ég gerði upp... Ég skuldaði þeim víst 6þúsund eftir þessa útreikninga.. En þeir voru svo góðhjartaðir að þeir rukka það ekki.. greyjin

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég var að fá tilkynningu um það að Lýsing ætli að fara að borga mér pening til baka
en það eru rúm 4 ár síðan ég borgaði upp lánið sem ég var með hjá þeim :-k
Ég er ekki alveg að skilja þetta dæmi :?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.althingi.is/altext/stjt/2010.151.html

ég finn ekkert um refsingu þarna í fljótu bragði.. Bara eins og venjulega þegar kemur að lánafyrirtækjum, alltaf farið mjög mjúkum höndum um þá hehe :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 19:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Það hefur ekki haft einar afleiðingar hingað til þegar þau brjóta lög og það á ekki eftir að hafa neinar afleiðingar fyrir þau núna. :x

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Feb 2011 22:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Þeir virðast vera búnir að endurreikna þetta - allavega fyrir hluta lánanna. Fékk alveg óvænt bréf frá þeim í dag þar sem þeir ætla að fara að borga mér fyrir samninga sem ég var með í gangi 2007 og eru LÖNGU komnir á aðra aðila. Datt bara ekki í hug að ég gæti átt eitthvað þarna inni þannig þetta kom skemmtilega á óvart.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Mar 2011 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Félagi minn fékk endurútreikning.. Afborganir voru komnar í 70 þúsund úr einhverjum 30. Þeir ætla að halda sömu afborgunum þó lánið hafi lækkað um milljón eftir endurútreikning. Helvíti stíft að borga 70 á mánuði áfram.. Er þetta svona hjá hinum lánafyrirtækjunum líka?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hefði gaman að vita hvað þeir segja með ljótt dæmi sem ég þekki til.. þar sem bíll var keyptur ný í byrjun árs 2008, tekið sirka helming af láni hjá sp og afborganir um 60k svo var þrumað inn í hliðina á honum áður en hann náði fyrsta þúsundinu,
bíllinn hengur svo á réttingaverkstæði fram á enda sumars, á meðan hann stóð klesstur fyrir utan verkstæðið hækkuðu afborganinar uppí yfir 100k, og þegar eigandinn fékk bílin aftur hafði lánað hækkað töluvert frá því að hann keypti bílin, auk þess sem hann greiddi á fjórða hundrað þúsund í afborganir af bílnum meðan hann stóð klesstur, eigandinn var svo kominn i vandræði eins og svo margir á þessum tíma og gerði þeim grein fyrir sínum málum og fékk þau svör að það eina í stöðuni væri að rifta samningnum, sem hann gerði og SP tók bílin, og sendi honum svo seðil heim þar sem hann sá að við það að skila bílnum hækkaði skuldin á hann um fleyri hundruð þúsund frá þeirri tölu sem hann hafði skuldað í honum þegar hann bað um að fá að skila honum, gott ef þeir töldu ekki bílin þarfnast 500þús kr viðgerða, þ.a.m fyrir viðgerð á beyglu sem kom á bílin í þeirra vörslu, einnig rukkuðu þeir rándýr alþrif líka, og svo þegar eigandinn mætti nýjum eiganda á rúntinum þá sá hann að hann hafði gleymt bók og e-h flr persónulegum munum í farþegasætinu, og í gegnum allt ferlið hafi dótið aldrei verið tekið úr sætinu,

siðleysi þessara fyrirtækja var algjört.. og þetta er bara ein sagan af mörgum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 02:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
íbbi_ wrote:
hefði gaman að vita hvað þeir segja með ljótt dæmi sem ég þekki til.. þar sem bíll var keyptur ný í byrjun árs 2008, tekið sirka helming af láni hjá sp og afborganir um 60k svo var þrumað inn í hliðina á honum áður en hann náði fyrsta þúsundinu,
bíllinn hengur svo á réttingaverkstæði fram á enda sumars, á meðan hann stóð klesstur fyrir utan verkstæðið hækkuðu afborganinar uppí yfir 100k, og þegar eigandinn fékk bílin aftur hafði lánað hækkað töluvert frá því að hann keypti bílin, auk þess sem hann greiddi á fjórða hundrað þúsund í afborganir af bílnum meðan hann stóð klesstur, eigandinn var svo kominn i vandræði eins og svo margir á þessum tíma og gerði þeim grein fyrir sínum málum og fékk þau svör að það eina í stöðuni væri að rifta samningnum, sem hann gerði og SP tók bílin, og sendi honum svo seðil heim þar sem hann sá að við það að skila bílnum hækkaði skuldin á hann um fleyri hundruð þúsund frá þeirri tölu sem hann hafði skuldað í honum þegar hann bað um að fá að skila honum, gott ef þeir töldu ekki bílin þarfnast 500þús kr viðgerða, þ.a.m fyrir viðgerð á beyglu sem kom á bílin í þeirra vörslu, einnig rukkuðu þeir rándýr alþrif líka, og svo þegar eigandinn mætti nýjum eiganda á rúntinum þá sá hann að hann hafði gleymt bók og e-h flr persónulegum munum í farþegasætinu, og í gegnum allt ferlið hafi dótið aldrei verið tekið úr sætinu,

siðleysi þessara fyrirtækja var algjört.. og þetta er bara ein sagan af mörgum



Ég get ekki lesið þetta, eftir fjórar línur fer restin af textanum í blur...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Mar 2011 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég á í einhverjum vandræðum með að skrifa langa texta, þ.e.a.s ekki ég sjálfur heldur en annaðhvort tölvan eða spjallborðið e-h að stríða mér og því varð ég að troða þessu í eins fá línubil og ég gat

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group