Þá er uppítökubíllinn minn til sölu
Fyrir þá sem ekki þekkja þessa bíla, þá er 323i bíllinn með 2.5L vél og af mörgum talinn besti kosturinn af 320/323/(325)/328 bílunum.
Aflmunurinn milli 323i og 328i bílanna er 23hö og munar ekki nema 35Nm á toginu. Eyðslan að samt þó nokkru minni en í 328i bílnum. 323i er uppgefin 8 sekúndur í hundraðið á meðan 328i bíllinn er 7.3 (munar ekki nema 0.7)
Bíllinn er mjög frískur og skiptingin í þessum bíl er schnilld. Mjög þétt og skemmtileg.
Fyrst skráður 21.08.1996
Innfluttur frá Þýskalandi 1999 akstursstaða þá c.a. 80.000km
Ekinn 153.000 km í Aríl 2004.
Með bílnum fylgir smurbók frá upphafi
Liturinn er Hellrot að utan, og svart (Anthrazit) pluss að innan. Lakkið er mjög gott og innréttingin í topp standi
Aukabúnaður:
0651 BMW RDS útvarp
0240 Leðurstýri með líknarbelg
0401 Rafstýrð topplúga
0410 Rafmagn í rúðum að framan
0494 Hiti í sætum að framan
0498 Höfuðpúðar að aftan
0520 Þokuljós að framan
0556 Útihitamælir
0440 "Reyklaus útbúnaður"
-Glær ljós allan hringinn, glæný
-Augabrúnir E46 style (á eftir að setja þær á)
-17" felgur með 225/45 dekkjum. 1 árs gamalt (keyrt 1 sumar)
-Skyggðar rúður (filmur) í hliðum að aftan og afturrúðu
Skoðaður 2004
Ég stóðst ekki mátið og tók svona fyrir/eftir myndir þegar ég setti glæru ljósin á hann.
Og svo augabrúnirnar, "E46 style"
Ég er nú yfirleitt ekki hrifinn af augabrúnum á þessa bíla, en finnst þessar smekklegar.
Verð: 1.200.000.-
Það er ekkert áhvílandi þessum bíl.
Ég tek helst ekki bíla upp í og þá ekki nema að það sé slatti í milligjöf. Og að sjálfsögðu þá veikari fyrir að taka BMW upp í heldur en aðra "lesser brand".
smu@islandia.is