bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar dót í E28 528IA
PostPosted: Fri 02. Apr 2004 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Það er náttúrulega ekki við öðru að búast í þetta gömlum bíl en að mig vanti að ditta að einhverju en málið er að mig vantar mælaborð í bílinn og svo væri flott að fá topplúgu fyrir lítið ef einhver á og já ef einhver veit hvernig ég næ miðstöðinni fram til að skipta um perur þá væru góð ráð vel þeigin. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 17:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég á eitt og annað til í bílinn.

Hvað er að mælaborðinu?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég skipti nú um allar perurnar í mínum og það var ekkert mál skrúfaði þetta bara allt laust og þegar millistokkurinn er laus þá eru þetta bara þrjár 70kr perur sem þarf að skipta um. Ég fékk þær á næstu bensínstöð. Alltaf miklu skemmtilegra þegar maður er búinn að skipta um allar sprungnar perur í gömlum bílum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
saemi wrote:
Ég á eitt og annað til í bílinn.

Hvað er að mælaborðinu?


Ég er ekki enþá búinn að rífa það framm en það virka allavega ekki bensín og snúningshraðamælir svo eru inspection ljósin og það eitthvað vafasamt.. Ætla að sjá hversu mikið ég get gert við það sjálfur en annars redda mér nýju. Þetta geta ekki verið flóknar rafrásir í þetta gömlum bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 22:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það sem er að öllum líkindum farið er SI borðið innan í mælaborðinu. Ég hef ekki lagt út í það að gera við slíkt, bara skipt þeim út.

Nýtt kostar þetta einhvern 20-30þús kall.

Ég á sennilega til í þetta borð sem virkar fyrir einhvern 5þús kall.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
hvað nákvæmlega gerir si borðið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 09:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er rafmagnsplatan sem sér um að stjórna mælunum ásamt inspection dæminu. Þegar platan fer, þá fer eitthvað eða allt af þessu. Yfirleitt fer inspection dæmið fyrst.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
og þú átt sona plötu sem er í LAGI ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég á allavega til plötu sem er í lagi fyrir utan inspection dæmið.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group