bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
það sem ég var að tala um var að umferðin hérna í bænum fer niðrí svona 40 í slæmri færð.

ég er ekki að tala um að vera á 100kmh á þjóðvegi í skafrenning og hálku.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Dóri- wrote:
það sem ég var að tala um var að umferðin hérna í bænum fer niðrí svona 40 í slæmri færð.

ég er ekki að tala um að vera á 100kmh á þjóðvegi í skafrenning og hálku.


Vá, ég tek ofan! Þvílík þolinmæði!

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Thu 10. Feb 2011 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
jon mar wrote:
Dóri- wrote:
það sem ég var að tala um var að umferðin hérna í bænum fer niðrí svona 40 í slæmri færð.

ég er ekki að tala um að vera á 100kmh á þjóðvegi í skafrenning og hálku.


Vá, ég tek ofan! Þvílík þolinmæði!


Segðu :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það kann enginn að keyra í snjó fyrr en hann keyrir á trailer í snjó,

Þá fyrst fær maður skills :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 11:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
Loksins er þetta helvíti að fara 8)

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Vil minna sjálfsumglaða norðurlandabúa á þetta.

Fleira var það ekki.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
SteiniDJ wrote:
Vil minna sjálfsumglaða norðurlandabúa á þetta.

Fleira var það ekki.


ókeðjaður slökkvibíll (eindrifs) í fljúgandi hálku í bröttustu brekku bæjarins, menn verða að hafa grip til að drífa.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Nú er það? Hélt að það þyrfti ekki grip á Akureyri; allt virðist vera svo fullkomið þar skv. heimamönnum. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 12:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Akureyringur hefði komist upp þessa brekku. Þetta hefur verið slökkvimaður frá Reykjavík.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Afhverju er Akureyri með einsdrifs slökkviliðsbíla?


Slökkviliðið wrote:
Sorry, komust ekki að bjarga innbúinu þínu, það var soddan hálka í gilinu

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Veni, vidi, LOL


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
SteiniDJ wrote:
Nú er það? Hélt að það þyrfti ekki grip á Akureyri; allt virðist vera svo fullkomið þar skv. heimamönnum. :lol:


Er flóð í fésinu á þér?


Það er náttúrlega bara vitleysa að þvæla í gilinu um hávetur á svona bílum, en það hafa þeir gert á strætóum meira að segja......og hefur farið illa.


Stundum verður maður líka að hafa vit fyrir sjálfum sér, það er eitt. :wink:


Mæli með því að menn mæti á snjóþung svæði viljandi við tækifæri, búi sig alminnilega og væli svo undan föl og ófærð í Reykjavík og hvað aðrir sem þekkja snjókistur eru vitlausir.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
John Rogers wrote:
Afhverju er Akureyri með einsdrifs slökkviliðsbíla?


Slökkviliðið wrote:
Sorry, komust ekki að bjarga innbúinu þínu, það var soddan hálka í gilinu



Ódýrara? Burðargeta?

Veist að um leið og menn í jakkafötum fara að taka ákvarðanir, þá er nú ekki endilega það hentugasta valið í verkið.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Snjór!
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Að hlusta í ykkur væla... :lol:

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group