bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39 ... 61  Next
Author Message
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
Árni Björn er reyndar nú þegar í liði :)


Er samt gaman að halda utan um meðlimi sem eru í Crossfit. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
Árni Björn er reyndar nú þegar í liði :)


Er samt gaman að halda utan um meðlimi sem eru í Crossfit. :)

Klárlega!

Binni "Shiiii" var duglegur að mæta uppí crossfit sport en ég hef reyndar ekki séð hann nýlega...

Svo man ég ekki eftir fleirum í augnablikinu.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 19:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
Árni Björn er reyndar nú þegar í liði :)


Er samt gaman að halda utan um meðlimi sem eru í Crossfit. :)


Sagan segir samt að Árni sé orðinn svo massaður að það sé orðið erfitt að halda utan um hann!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Talandi um massa, hvað leið langur tími þar til þú fórst að sjá mikinn mun á þér Árni? Varstu/ertu að æfa á hverjum degi?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
iar wrote:
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
Árni Björn er reyndar nú þegar í liði :)


Er samt gaman að halda utan um meðlimi sem eru í Crossfit. :)


Sagan segir samt að Árni sé orðinn svo massaður að það sé orðið erfitt að halda utan um hann!


Ég fékk nýlega viðurnefnið "Hinn rauði Hulk"

Image

Ps. Einarsss tók þessa mynd af mér á æfingu áðan.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
:lol: :lol: :lol: :lol: , eins og Steini segir samt, eru alveg komnir vöðvar á kallinum ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
iar wrote:
SteiniDJ wrote:
John Rogers wrote:
Árni Björn er reyndar nú þegar í liði :)


Er samt gaman að halda utan um meðlimi sem eru í Crossfit. :)


Sagan segir samt að Árni sé orðinn svo massaður að það sé orðið erfitt að halda utan um hann!


Ég fékk nýlega viðurnefnið "Hinn rauði Hulk"

Image

Ps. Einarsss tók þessa mynd af mér á æfingu áðan.




Jebb .. staðfesti þetta gaurinn gjörsamlega logandi rauður í 10 rep af 140kg réttstöðu :twisted:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
Talandi um massa, hvað leið langur tími þar til þú fórst að sjá mikinn mun á þér Árni? Varstu/ertu að æfa á hverjum degi?

Ég var náttla í afleitu formi þegar ég byrjaði, ca 130kg.

Ég æfði ca 3-4x í viku til að byrja með, fór að sjá árangur eftir svona 2 mánuði. Þá fór ég að mæta oftar 4-6x og svo eftir svona 5 mánuði var ég farinn að vera 6x í crossfit og svo kannski 3-4x í viku í ræktinni bara að brenna á hjóli eða álíka.

Það var frekar extreme en þá lak fitan líka af mér.

Ég er núna ca 6-8x í viku. Maður verður að passa sig að hvíla líka.

Ég hef náttúrulega ágætan íþróttabakgrunn þannig að þetta kom nokkuð fljótt hjá mér, ég hef ekki alltaf verið í slæmu formi eins og ég var kominn útí. Ég æfði tennis í ~10 ár og var í öllum unglingalandsliðunum þannig það er kannski ekki hægt að líkja mér saman við einhvern sem hefur aldrei hreyft sig og byrjar svo í CrossFit :)

En haltu bara áfram að mæta 3-5x í viku, borðaðu holt(ekki lítið, bara rétt) og þá ferðu bókað að sjá mun eftir 2-3 mánuði.

Þetta kemur allt!

Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er farinn að sjá árangur, mest í lærunum eins og ég sagði, en hitt er að koma. Finn það alveg. 8)

Fer þrisvar í viku eins og er og er farið að kítla til að taka eitthvað með CrossFit. Þeir kenna Jiu-Jitsu á sama stað; spurning hvort það væri of mikið að fara í LÍKA það eftir ~mánuð?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 20:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Ekkert er of mikið til að byrja með, tekur líkamann bara tíma að venjast álaginu

Þreyta og þannig getur gert vart við sig yfir eitthvað tímabil en þegar því líkur þá áttu ekki eftir að geta hætt að hreyfa þig allavega 6 sinnum í viku, verður bara gjörsamlega háður hreyfingunni og það er algjör snilld :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég verð að segja, ég mætti í tímann á mánudaginn og síðan þá er mér bara búinn að hlakka þangað til í
næsta tíma :mrgreen: Vonandi heldur þetta svona áfram.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
kalli* wrote:
Ég verð að segja, ég mætti í tímann á mánudaginn og síðan þá er mér bara búinn að hlakka þangað til í
næsta tíma :mrgreen: Vonandi heldur þetta svona áfram.



It does :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 22:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ég fór úr 130kg í c.a. 86kg á 1 1/2 ári.

Ég hafði hinsvegar 0 fyrrverandi bakgrunn og var þ.al. bara feitur og aumur.

Bara vera duglegur og éta 90% rétt :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónas wrote:
Ég fór úr 130kg í c.a. 86kg á 1 1/2 ári.

Ég hafði hinsvegar 0 fyrrverandi bakgrunn og var þ.al. bara feitur og aumur.

Bara vera duglegur og éta 90% rétt :thup:

Mig langar að verða ca 90-92kg en er núna í kringum 98kg. Hvernig losnaðiru við þessi síðustu kg, þurftiru ekkert að breyta neitt til?

Er ekki 86kg of lítið fyrir þig? Ertu ekki frekar hávaxinn? :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Crossfit
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 23:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Var bara skinn og bein (to auka húð :lol:) @ 86kg...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 902 posts ]  Go to page Previous  1 ... 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39 ... 61  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group