bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: VW Toureg V8
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 13:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir drengir.

Ég er allt í einu farinn að standa mig að því að spá í Toureg, og þá helst V8. Ekki spyrja mig afhverju. Mér sem hefur alltaf fundist þeir svo ljótir :) Þeir vinna heldur betur á + Þessir bílar eru komnir á helv. gott verð, mikið fyrir peninginn. Tala nú ekki um ef maður ber þá saman við X5, Cayenne o.fl. sem þeir voru bornir saman við á sínum tíma.

Hefur einhver reynslu af þessum fákum? Endilega deilið.

Kv.
JKH

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég tæki persónulega V6 eða Dísel.


Í v8 bílnum er loftpúðafjöðrun og allt sem henni tengist er MEEEEEEEGA dýrt, og svo hef ég heyrt að v8 bílarnir séu að bila meira og þá sérstaklega tengt þessari loftpúðafjöðrun.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef nú alltaf verið nokkuð hrifinn af touareg, skemmtilegir í akstri og flottir að innan sem utan finnst mér, en svona ´bíll er samt alltaf hellings pakki, 4.2l bíllinn er að manni skylst gjarn á skiptingar, og loftpúða fjöðrunin alveg non trouble free og non cheep líka, þetta er líka alveg klett þungt og eyðir alveg.. v6 bíllinn eyðir minna en er hálf máttlaus verður að segjast,

þegar ég vann á sölu sem var búnað höndla mikið með svona bíla þá skyldist mér að því yngri sem þær væru því betri væru þeir, 2005/6 og uppúr séu mun skárri en þeir af fyrri/fyrstu árgerðunum,

þessir bílar eru náttúrulega náskyldir cayanne á vissan hátt, þó það sé samt ótrúlega mikill munur á þeim í akstri og "upplifun"
en touareg-inn er á ótrúlega góðu verði, eflaust að hluta til allavega hversu miklar draugasögur fara af þeim, eflaust líka vegna þess hversu margar af þeim eru sannar,

en mín persónulega skoðun er reyndar að raunin sé bara sú sama með alla hina þessa luxury suv's, þetta eru bara massíf appröt og meðfylgjandi viðhald og rekstur algjörlega í stíl.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Mon 07. Feb 2011 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er VW s.s. hætt með allar þessar bilanir sem þeir voru orðnir illræmdir fyrir?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég labbaði framhjá Touareg Diesel um daginn og sá bíll hljómaði eins og grjótmulningsvél, Cayenne Diesel hjá Jóni bróður hljómar mun meira smooth, samt allt annar pakki að fara í Cayenne, glænýr bíll og svona.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 21:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
hef aldrey orðið fyrir vonbrigðum með Touareg. Búinn að keyra um á nokkrum meira að segja eini bílinn sem var með stæla var 2003 V-8 bíll sem var kláralega framleiddur á mánudags morgni eftir árhátið hjá VW. Verulega notalegir í akstri og óheimju stöðugir í snjó og hálku.

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 23:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
V6 bensín er/var með galla í tíma búnaði og þarf að skipta um keðju eftir ákveðin akstur, allavega í eldri bílunum, svo er þetta líka þekkt fyrir að slíta dekkjum mikið, hef séð það af eigin raun.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VW Toureg V8
PostPosted: Tue 08. Feb 2011 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Já btw, mæli með 2006 árgerð og nýrri.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group